Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 49

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 49
Eitt af millistigum vestrænnar menningar: fjöldaframleiðsluhættir hafa rutt sér til rúms. Myndin sýnir þýska verksmiðju um aldamótin 1900. Hvað er hægt að gera? Það eru engin óumflýanleg örlög að íslensk menning lendi á sama stigi og menningin Vesturlanda. Við höfum ennþá tækifæri til að sveigja af þeirri þróunarbraut, sem við erum stödd á. Og ég vil leyfa mér að benda á fáeina tillögur til úrbóta: Við gætum t.d. úthýst fjöldaframleiðsluháttum, en sett okkur þess í stað að byggja upp sjálfstætt efnahagskerfi með megin einkennum smáiðnaðar, nýtingu innlendra hráefna með hjálp innlendra orku- gjafa. Við gætum ætlað persónutengslum meira rúm en nú er. Við gætum aukið mann- gildið gagnvart peningagildinu. Við gætum eflt sjálfstæði þjóðarinnar, svo að menningar- arfur hennar fái að njóta sín, í stað þess að láta erlenda strauma vera allráðandi. Ég tel að með hækkun menningarstigsins, gætum við varðveitt öll bestu einkenni sam- myndaðrar menningar, og nálgast jafnframt frammyndaða menningu, og þannig tryggt hraðar breytingar í þjóðfélaginu. En tillögugerð er ekki höfuðviðfangsefni þessarar greinar. Tilgangi greinarinnar er náð, ef tekist hefur að varpa örlitlu ljósi á það, hvernig menning á vanda til að þróast, og hvort þróunin bendi tii þess framtíðarskipu- lags sem við höfum að markmiði. Gert í Dartmouth Gollege, Hanover, Bandaríkjunum, janúar 1978. j.G. Bókalisti: Fredrick C Gamst og Edward Norbeck: „Ideas of Culture; Sources and Uses. “ Margaret Mead: „Culture and Commiltrnent“. Sigurður Nordal: „ Baugabrot. ” Ritstjórar„ The Ecologist“: „Ideimur á helvegi. “ Hagtiðindi, maí 1977; útg. Hagstofa Islands. 1) Þessar tölur eru upphaflega í skýrslu frá OECD en voru teknar upp í Hagtíðindum. maí 1977. útgefnum af Hagstofu fslands. Orkunotkun á fslandi 1974 sam- svaraði 5,35 tn af olíu á íbúa og í Bretlandi 3.82 tn. Til að gefa örlitla hugmynd um hvað þessar tölur merkja í öðrum orkueiningum má nefna að orkunotkunin á íslandi jafngilti 62 milljón kílówattstundum á íbúa árið 1974. ) HLJÓÐABUNGA 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.