Hljóðabunga

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Hljóðabunga - 01.11.1978, Qupperneq 31

Hljóðabunga - 01.11.1978, Qupperneq 31
Hvað mun sitja eftir í kollinum að prófum loknum? Nýr skilningur á heiminum? Aukin dómgreind? Frjórri hugsun? ,,Það er markmið menntaskóla að efla þroska nem- enda sinna, veita þeim almenna menntun að loknu miðskólanámi og búa þá undir háskólanám og þátttöku í lífi og starfi þjóðfélagsins.“ í þessari tilvitnun reglugerðarinnar kemur ekki beint fram hvaða skilning höfundar hennar leggja í hugtakið menntun. Þó má gera því skóna, að menntun merki hér þekkingaröflun, þar sem tekið er fram annars vegar, að skólinn skuli efla þroska nemenda sinna, en hins vegar að veita þeim almenna menntun. Hér virðist því menntun vera sam- sömuð þekkingu. Sá maður er menntaður sem hefur aflað sér annað hvort almennrar þekk- ingar, þ.e.a.s. veit dálítið í öllu, hið helsta um flest, en ekkert til hlýtar, - eða að sá maður er menntaður sem hefur tileinkað sér allmikinn þekkingarforða á afmörkuðu sviði, er m.ö.o. sérfræðingur í tiltekinni fræðigrein. Þetta virð- ist einnig vera hin algenga hugmynd manna í dag um menntamanninn, sem sérhæfðan fræði- eða vísindamann. En til er annar skilningur. Við könnumst flest við hugtakið starfsmenntun. Sá er oft talin menntaður sem hefur tileinkað sér ein- hverja tæknilega starfskunnáttu, andlega eða líkamlega (þetta tvennt fer þó að sjálfsögðu alltaf saman, en í mismiklum mælij.Við eigum allskonar sérhæfða verkamenn, iðnaðarmenn, tæknifræðinga, og eftir því sem vinna þeirra er flóknari í verki og hugsun, þeim mun mennt- aðri eru þeir sagðir vera. Hér merkir menntun sama og starfsþekking. í þriðja lagi getur menntun merkt andlegan þroska. í þeim skilningi þýðir það að menntast að verða að „sannari manni“, þ.e. rækta mannlega eiginleika sína, skynsemi, dóm- greind, siðferðisvitund, sköpunarhæfni, feg- urðarsmekk, og yfirleitt hið besta í mannin- um, sem er frumlegt og persónulegt hverjum og einum, en ekki tískufyrirbrigði. HLJÓÐABUNGA 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.