Hljóðabunga - 01.11.1978, Side 19
manna ritnefnd var kosin til að sjá um útgáfu
ritsins. Fyrir valinu urðu þeir Ólafur Sívert-
sen, Brynjólfur Benedictsen, Guðmundur Ein-
arsson, prestur á Breiðabólstað og Eiríkur
Kúld, prestur í Stykkishólmi.
Er Gestur Vestfirðingur hóf göngu sína var
þegar búið að afla 742 kaupenda, sem var
mun meira en til dæmis Ný félagsrit höfðu
eftir að hafa komið út í fimm ár. Ástæðan fyrir
vinsældum ritsins var ekki aðeins sú tímarita-
fæð sem verið hafði í landinu, heldur einnig
að flestir merkismenn í Vestfirðingafjórðungi
voru tengdir Bréflega félaginu og ritinu á
einhvern hátt.
Efni það sem Gestur Vestfirðingur birti
lesendum sínum á miðri öldinni sem leið var
tvíþætt og skiptist í fréttabálk og ritgjörða-
bálk. í fréttabálknum, sem skipt var í 10 kafla,
var greint all ýtarlega frá högum og háttum
Vestanlands, og einatt var fróðleikur ýmiss
konar dreginn saman í 'töfluform. Þar er
skrifað um verslunaraðstöðu, búnaðarhætti,
skipsskaða, árferði og lát heldra fólks, svo fátt
eitt sé nefnt. Ritgjörðirnar fjölluðu hins vegar
einkum um atvinnuhætti og ýmiss konar
nytjamál. Þar á meðal eru ritgjörðir um
húsabyggingar, jarðeplaræktun, dúnhreinsun,
æðarvarp, ofdrykkju og barnauppeldi.
Við birtum hér, „til fróðleiks og mentun-
ar“, nokkur sýnishorn úr þessu merka riti
þeirra Breiðfirðinga.
5. UM SKAÐRÆÐI OFDRYKKJUNNAR
og
L'iSÍNG DRYKKJUMANNA.
(Kaflar úr rilgjörð iiin v I n <1 ry k k j u.)
15 ó n il i segir: Mér skilst af |>essu, seni |>ér
segift, aft iiieiin vanli l>á aft vifturkeiinn og Jiekkja
skaftr.Tfti ofil rv k k j ii nnar, einsog Jiarf, til aft lii
viftlijóft á-lieiini, sein Ijótum lesti, og saniifærast um,
aft liiin si; mesti gl.Tpur; |ivi liryllilegl er til |iess aft
lnigsa, ef svo er, sem lljallalíi) segir, aft á Islanili
teljisl lireiinivíii meft iiauftsyiija vöru. Kg atla [iví
aft liiftja yftur, aft gefa mér ágrip af lýsíngu synilar
[leirrar eg skaftræftis, er iiieiin steypa sér í nieft of-
ilrvkkjiiiini, og attla eg aft liafa [)aft upp fyrir liörn-
iiin iiiiiium og lieimilisfólki, áftur en Iiugarfarift spill-
ist meira, en komift er.
P r c s t u r segir: Á jietta er nokkuft (Irejiift í
ritgjörft Iljaltalins, er eg liefi opt.siiinis skírskotaft
til. J>ó skal eg í fáum orftum geta jiess, er inér
ji&óiójðióiégte
|lli!
lili mmm
Wmm
Ólafur Sívertsen prófastur í Flatey.
liugkvæmist i Jietta skipti, til aft sanna skaftræfti
ofilrvkkj iinnar, og er [)aft á jirefaltlan liátt:
I) \ siftferftislegan liátt. Sérliverr drykkju-
maftur spillir góftri siftsemi og Iineykslar sanilili maiina
augljóslega. Sé liann aft iiátlúrufari skapbráftur og
reiftigjarn, liverlhmlur og livikull, er lioniini ærift
liætt vift, i (lrykkjuæftinii, aft tlrýgja óttaleg ótláfta-
verk, og Ilana úti ýmsa skaftlega vitleysu. Séliaiin
geftspakur i luiiil, og hafi náttúrufar til aft vera öftr-
niii geftjiekkur, tælist Iiaiin auftveltllega í ölværftiiini
til lauslætis og annara glæpa og lasta, og gjörir j>ar
lijá optsinnis h.æfti sig og sina aft fésnauftum fiurfa-
inöiimiiii. Sé liann fniiiglymliir og geftinikill, verft-
ur liauii ötlriim frenmr iimlirúfur til kýfni, áreitni,
siinclurlvntlis, og fyrstur allra drykkjumanna lil aft
leggja liendiir á sjálfan sig ogjafnvel, ef til vill,
skapa sér altltir. Sé liann aft öftru leyti illa innrætt-
ur, vélafullur og lirekkjóttur, verftur liann í öl.rftinu
iiianna ósvifnastur, og gjarn á aft freinja sknniniir
og lirekkjabrögft. Sé Iiaiin glaftlyndur og geliim fyr-
ir aft skemtn öftriim, teinur banii sér eptirbernmr,
keskni. glettur, illt umtal og uppljóstun um náúng-
ann. Sé bann ærift blóftiíkur, ollir Jiaft æfti. Sé
baiin blóftlítill, getur komift á linnn tleyfft, fábjána-
fas og hjárænn-háttur. Margfaltlar oftlrykkjan og
HLJÓÐABUNGA