Hljóðabunga - 01.11.1978, Side 22

Hljóðabunga - 01.11.1978, Side 22
postula i Gal. 5, 21., 1 Kor 6, 10. og Eff. 5, 1S. farast orft uin ofdiykkju og drykkjunienn. Reynsl- an er nú líka búin aft sanna, aft ekkert liefir vald- ift stærri né almennari óbainingju fyrir alna og ó- borna, en eptirköst. ofdrykkjunnar, (sjá sögu bind- imlisfélagannn bls. 12—13 o. s. 'frv.); aft hún ereinn liinn mesti bnekkir nllra siftferftislegra og kristileg- ra franifara og fullkoninunar, seni skaparinn liefir ætlaft mannkyninu aft öftlast, (sömu bókar bls. 32); aft Iiúii keinur nianninum til aft dauflieyrast vift náft- arköllun gufts, útrymir allri livöt til aft leggja stund á velferft sálar sinnar, en leggur liana í ánauðar- fjötur [iau, aft innan i [leini getur, eftilvill, aftlok- 111111111 spriklaft orinur sá, er ekki deyr, og kviknaft eldur sá, er ekki slöknar, (sömu bókar bls. 90 — 91), og ónýtir (launig á sér liift dyrmæta frelsift, sem inönnununi er frainboðift meft endurlausnarverk- inu. llverr fær staftizt tilliugsan |iá, aft verfta í ó- enfturbættu framlialdi alls þess, sem nú er talift sift- ferftislegt, likamlcgt og amllegt skaftræfti, kratinii frain fyrir dóm liins alvísa, réttláta og beilaga til aft gjöra reikníng ráftsmennsku sinnar á [ivílíku lifs- athæfi'! B ó n d i: Eg vildi spyrja yftur, prestur góftur, aft því, livert þeir Iieita allir ofdrykkjiimeiin, sem drckka hrennivin; þvi mér finnst aft litill inunur sé á því gjörftur, livort ineiin drekka opt efta sjaldan, og bvort mikift efta litift í senn? Sjáist þeir nokkr- um sinnuin lítift citt ölvaftir, sein sjaldan er vant aft leyna sér, heita allir jafnt drykkjumenn. Prestur: 5aft er rett aftgætt. Vift getiim skipt drykkjumöiinunum i flokka: a) I fyrsta llokki eru þeir, sem inenn kalla lmeigfta til breiuiiviiis, sem drekka þaft daglega, þegar þaft er til, bæfti meft þiirrinn mat og vift ein (Igömiiir tækifæri, tvisvar efta þrisvar á dag; þess- iim finnst, aft þaft sé óinissnndi til aft koma fram ætlunarverki sínu, styrkja kraptaua, og lífga sig upp, er þeir svo kalla. Verfta nllir þessir utau vift sig, ef út af bregftur, því þetta verftur fljótt aft nátt- úruvnna. Jetta er aft vísu ekki skaftleg vindrykk- ja, þegar mnftiirinii gætir ávallt skynsemi sinnar, og ræftur svo vift sjnlfan sig, aft aldrei stigur ylir Iiófsemdar tnkmörkin; sá Iiinn sami getur lifaft feingi og vel, sér og öftrum til gagns og sóma. En — bættnn er eins og ógurleg örn á næstn nesi, ejitir þvi sem reynslan befir sýnt,' þaft er sú hætta, aft lioimm þyki brennivínift betra og betra, drekki smánisaman meira og nieira, og verfti stundiun (Inikknari, en Iiann ætlnfti sér, og leggist aft lok- uiium í ofdrykkjn. Jaft verftur því ávallt ólmltara, aft ilrekka aldrei brennivíii, og láta sér lynda meft- skapaft náttiirnfjör og krapta; því allt þaft, sem æs- ir bana upp fremur, en lieniii er lagift, veikir bana eptir á. ii) I öftrum flokki erti þeir, sein alvarlega drekka sig drukkna, og gjiira sig liálfærfta, gæta siftan ekki aft, hvaft þeir eru, og álita sig miklii meiri, gáfaftri, gæfuríkari nieim, en liæfir og er, gleyma stiindiim þvi óþægilega, og lilaupa óftfluga inn i loptsali hitgmyndnnnn, meft ofbofti náttúru- kraptauna og uppæstu íniyndunarafli; sakja am.ara félag luefti til aft skemta sér, og til aft koma ýnisu frain til gófts og- ílls. Eins skenitilegt og ásigkomu- lag [ietta sýnist í fyrsta svipinn, eins skaftlegt er þaft fyrir likania mannsins og sálu; því jafnan fylg- ir |iessu á eptir deyfft og- orkuskortur, sjúkleika vimiir, leiftindi og svefn. Iþessir, einsog fleiri. Iineig- jast til ofdrykkjunnar af sambúð vift aftra eldri drykkjumenn, eftur af einbverjiim ánægju skorti hjá sjálfum þeiin, sorguni, leiftiudum og ýmsu ádynjandi andstreymi, sönnii mótlæti og ímynduftu, vantrausti, yfirsjónuni, samvizkii áklöguimmþeir ætla sér aft drekkja andstreyminu í óminniselfiiiini, en á eptir (lrykkjusvallift geingur ángistin, argvituglega mögn- uft, aptur meft margfalt verri piuslum en áftur. (iann- ig gjörir brennivínift illt verra, svo nú verftur maft- iirinn, af spiltum vessum likamans, geftverri, sér- lundaftri, aftfyndingasamari, óþolugri, svo þegar liaini lieitir aptur aft vera beima bjá sjálfum sér, tekur liann hvergi á heiluni sér, iftjusemin týnist, efllill eyftast, álitift þverrar, og sumir bagnýta sér brösun og breiskleika þessara vesælinga til aft fé- fletta þá, áreita þá, og herfta á því, sem þeir meft timaleingdinni sökkva sér niftur í afgrunn örbyrgftar, eymda, vanheilsu og sárrar samvizku sturlunar. Jiessum flokkí drykkjumanna iná þriskipta: 1) í þá, sem drekka ekki nema á vissum tiinuin, eftur taka til þess vissa daga, t. a. m. hátiðisdaga, tyllidaga, kirkjudaga, og, ef til vill, altarisgaiingu- daga. 2) f)á, sem aldrei drekka heinia, enoptann- arstaftar, eftur sem aldrei ilrekka af bæ, en þess á milli lieima. 3) I>á, sem í sjálfu sér hafa feingift viftbjóft á ofdrykkju og vilja forftastbana, en drekka sig Jió dauftadrukkna, verfti þeim á aft smakka á einu staupi. c) I þriftja flokki, sem er hinn hættumesti, skaftræftisfyllsti og hryllilegasti, eru þeir ósvífnu (lrykkjurútar, sem s/felí eru drukknir, meðan f>eir geta, og drekka svo gifurlega brennivin, að\>eir hœlta ekki fijrr, en ]>eir eru lagztir fyrir magnlansir, vit- lausir ug hiilfsofnaðir. þannig móka Jieir mcft út flentuin augum, iippspertum iiösum, rauftleitri á sjónu og bólginni, niagnlausum limum, staniaudi, (lrafandi túngu, óskiljanlegum málleysu hriniim, hverju aft fylgir daunvesta uppsala, búkhlaup, ó- sjálfrátt þvagrennsli, og svo má kalla, aft mannaum- ingjarnir beri einga rétta mannsmynd , heldur séu einhverjar ófreskjur, sem eiga undir kasti aft rakna vift aptur til þessa lifs; því ekki er fyrir aft vita, nema þeir annafthvort fái slög, deyi útaf í óeftli- legu svefmnóki, eftur aft brennivínift logi upp í þeim. 22 HLJÓÐABUNGA

x

Hljóðabunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.