Hljóðabunga - 01.11.1978, Síða 23
Um jarðepii/og hversu
þau skal matreiða
Ein af lengri og ýtarlegri ritgjörðum í Gesti
Vestfirðingi fjallar um ræktun kartaflna og
nefnist: Lítill leiðarvísir til jarðepla-ræktunar. I
inngangi ritgjörðarinnar segir:
xJarAepii vilja allir eiga“ j>annig kvefinr liinn
nafnfrægi garftyrkjuniaftur, lijctrni jirestur Arnarims-
stm, afi orfii i verliiaunariti sínu um „Nauftsyn og
nytsemi GarRyrkjunnar“, bls. 28. Eru jietta sann-
mæli, að [iví leyti sem jariiar - vöxtur jressi jiykir
lostætur, en aft liinu leytinu iiefir viljinn til aft eign-
ast j.au af eiginn liandalla verift ærift fromkvaunclar-
litill Iijá mörgum, og er jiaft talift samfara ýinsri
annari báttsemi hér i lanili. Leingi hefir deylft og
sérjiótti maiina, lileypidóniar og fastbeldni við gainl-
an vana, kunnáttuleysi og aíorkuleysi ajitraft aljiýðu
frá aft faka uj>j> nokkra nýa sifti, og liefir kveftift svo
aft |>ví, aft sá bjargræftisvegur, sem auftveldastur er
og næst liggitr livers iiiaims beiinili — og ]>aft er
garftyrkjan — befir ekki í 1 (M) árin siftustii, eftur sift-
an konúngur árift 1754 bauð bverjum bónda á lOlindr.
jörft, aft byggja maturiagarft 11 áln. i ferbyrníng, náft
jieini framförum og [iroska, sem allir sjá aft vel beffti
máttverfta. en þótt konúiigur liafi siftan mikift studt aft
l'vi-
Ritgjörðin er í þremur þáttum. „1. þáttur:
um jarðepli, girðingar þeirra, hversu þeim
skal í jörðu sá, og með þau fara alt til
upptökutíma þeirra. 2. þáttur: hversu jarðepli
skal úr garði taka, með þau fara á eptir, og
matreiða. 3. þáttur: um arð þann og not, er
bjargræðisgrein þessi má veita lýð og landi.“
Kaflinn um matreiðslu forðaeplanna er
býsna merkilegur og fræðandi fyrir landsmenn
í dag, sem fæstir kunna að matreiða kartöflur
á annan hátt en þann, að sjóða þær í potti.
Matreiðsla forðaeplanna
5aft befir reynslan kent mér, aft allir jieir, sem
eg jiekki til, og lagt liafa stund a jarfteplarækt, liafa
livorki jmrft livöt né tilsögn til aft nota |>essi ljúf-
feingu aldini til manneldis ineft ýmsum liætti, og er
mikill niunur á iiotum jieirra og kályrkjuniiar, j>ví
öllum jiykja jiau góft og lostæt fæfta. Eg ætla j>ví
aft vera fáorftur um atrifti þetta, og geta einúngis
þess, bversu Vestfirftíngar abnent nota sér þau til
manneldis.
jiegar búift er aft taka jarfteplin upp úr garfti,
eru þau smærri lesin frá, og matreifta Vestfirftíngar
þau á þann liátt, aft þeir bafa þau til grautagerftar,
og er þá kallaft, aft gjört sé musl úrþeiin, og þurfa
þau freklega mjölgrautar.suftu; einnig sjófta þeirjiau
í mjólk í staft mjöls og grjóna, og ætla jieir þá frek-
an linefa af jieim fyrir maiininn; |>ykja þau og á-
gætur smekkbætir í allskonar sújiuin; þaft er líka
ljúfléing fæfta aft steikja þau í feiti meft allskonar
kjöti. Til þessa, sem nú er talift, eru eínkum bin
smærri brúkuft. llin stærri sjófta |>eir í vatni, afliýfta
þau beit, eta síftan meft bræddu snijöri; þannig eru
þau og borftuft meft alls báttar nýum og söltiiftum
fiskætum. Sumir sia af þeim vökvann og láta, þau
þorna nokkuft, liafa þau svo til nestis á ferftum sín-
uin, og borfta þau í brauftstaft ogsmjörvift. Mokkrir
leggja þau í súrmat, dritkk efta skyr, og nota þau á
hvern belzt bátt, er jiá lystir; þá gjöra menii sttind-
um jarfteplastöppu, likt og næpna efta rófnastöppu;
sumir liafa þau smáskorin í mjöls staft í blóftmör; þá
bafa mennn þau sér til mjölsparnaftar meft því aft
blanda ]>eim í brauftagjörft, aft þriftjúngi efta helm-
íngi móti rúgmjöli efta liveiti, og bafa menn þá aft-
ferft aft þau eru i vatni softin, þaugnft til þau verfta
meyr, er þá seyftinu lielt af þeim, og þau afliýdd,
marin siftan, meftan þau eru volg, i sundur í mauk
nieft stautli efta öftru, er til þess verftur brúkaft.
Hafi maftur nú tekift 20 merkur jarftejila til þessa í
senn, tekur bann 2 fjórftúnga mjöls og lætur fjórfta
hluta þess saman vift mnukift aft kvöldi dags, en
ekkert vatn, og þvi nær belnn'ngi minna af súrdeigi,
en venjulega er liaft í rúgmélshrauft. JMorgiininn
eptir eru liinir þrir lilutir nijölsins látnir saman vift,
og deigift bnoftaft og- haknft, eins og vonja er til:
cingu síftur má bafa jarftejdamauk i kökudeig. þeg-
ar birgara er fyrir af jarfteplum, en rúgmjöli, geta
menn baft rúgmjölift alt aft helmingi miniia á móti
jarfteplunum, en nú var sagt; má því fullyrfta, aft
úr 2 tuniium jarftepla verfti eins mikil búnottil brauft-
gjörfta, sem úr einni mjöltunnu.
1) Fyrnnn létu menn jarðepli þau, er þeir ælluðu lil hrauða,
frjósa hvað eptir annað, en þiddu þau á milli í vatni, þurkuðu
þau síðan vel og kreistu þau eplir þaðísundur. Vil eg ráða
öllum frá aðferð þessari, því hún mun vera einhver hin ódrjúg-
asta, og spilla hæði smekk og krapti eplanna.
Kvef hrjáði Vestfirðinga á miðri 18. öld eins
°g í dag, en um þennan algenga kvilla fjallar
Gestur Vestfirðingur svö:
HLJÓÐABUNGA
23