Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 26

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 26
hefur lagt fram efni, sem öðrum hefursézt yfir og er harla nýstárlegt.“ Það er von undirirtaðs, að þessar fáu tilvitn- anir í texta Gests Vestfirðings, sem þó voru ekki valdar með það í huga að gefa neina heildarmynd af efni eða stíl ritsins, veki for- vitni einhverra lesenda og verði til þess að þeir kynni sér þessa merku tíma, því eins og skáldið Einar Benediktsson segir í kvæði sínu, Aldamót: „Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja”, án fræðslu þess liðna sést ei, hvað er nýtt.” Hallur Páll. wwwwwwwwwwwww Ragnheiöur Þóra: Ljóö (1) Silfraöur máni stráir geislum á götu stíga þeir dans viö hrím jarðar Leiörétting Sé ég sjávaröldu glitra hnígur hún hægt aö fannhvítum sandi Á bökkum blakta ilmandi strá bærast hægt fyrir léttum vindi vorsins í fjarska rís tignarlegt fjall hljómsins fjaöurmagnaö og blítt ómar þaö í augum Eftir þeim hljómi hreyfir sig silfraður máni hægt viö hrím jarðar. Ljóö (2) Ég stóö í skímunni frá flökti norðurljósanna titrandi rétti ég fingur mína biðjandi um hjálp þú brostir í villtum dansi og spor þín í hvítri fönninni voru rauð af blóöi bróöur okkar. í öðru hefti Hljóðabungu birtist röng mynd. Hún átti að vera af Skúla Thoroddsen. Við biðjumst velvirðingar og birtum hér rétta mynd af Skúla. 26 HLJÓÐABUNGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.