Hljóðabunga - 01.11.1978, Page 50

Hljóðabunga - 01.11.1978, Page 50
Ljóö eftir séra Gunnar Björnsson María Mér finnst ég oft vera háreist hús, sem hímir dimmt og kalt og tómt í endalausri auön umleikiö framandi vindum Systir mín gengur brosandi um beina og biöur gesti heila aö njóta; þá sest ég, húsiö, viö fótskör sagnamanna og svelgi orö, sem streyma inn um stórar dyr eins og prúöbúiö fólk, sem fyllir auða sali sjálfs mín- streyma af vörum gestsins undarlega meö glóö í auga. Á sumardaginn fyrsta Góð eru vorin. Þau koma og anda á engin sem ilma nú senn eftir dvala vetrarins langan, þau koma og færa körlunum hrognkelsin heim; og loftin, þau titra af fljúgandi fuglasveim, því fagnandi syngja þeir Ijóö sín viö undirleik vindsins á kvöldin, sem nú veröa dimmblá og dul; þá dreymir hjartað til blóma, sem löngu eru liðin, en lifna á vorin. Þú brostir viö blómunum þeim. Norðurljós Voldugur ertu, háloftsins ískaldi eldur, - æöir um hvolfið, bugöóttur, leiftrandi funi. Yljar þó engum, vermir ei heimana heldur, himinninn skelfur, er atlota þinna hann geldur. Skimar til þín í spurning mannanna muni. 50 HLJÓÐABUNGA

x

Hljóðabunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.