Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 55

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 55
Þangið er hfft um borð með krabba, en þangeig- endur standa í bát og strengja á nefinu til að þjappa þangflekkunum saman. hæstu einkunnir í öllum fögum. Ekki fékkst hann heldur til að fara að heiman í vinnu svo hann gekk á atvinnuleysisstyrk þangað til hann byrjaði á þangskurðinum. Hann er sauður við vinnu, segja þeir, eins og allir sem fá háar einkunnir í skóla. Skipstjórinn stjórnar krananum á Elnu með ótrúlegri nákvæmni, og mokar þanginu upp í lestina meðan við drekkum kaffi í brúnni og ræðum við uppáhellingamanninn. Hann reynist mikill heimspekingur þegar skipsstjór- inn heyrir ekki til. Hann fullyrðir að Rússar ætli að bræða Norðurheimskautsísinn og sökkva þannig Evrópu í sæ ásamt öðru lág- lendi veraldar. Er þá fljótséð hver verða örlög þessa eyjaklasa. Hann segir að á forsögulegum tímum hafi mannkynið líka verið orðið svo þróað í tækninni að ekki varð hjá því komist að sökkva heiminum í sæ, og hlaut hið mikla menningarríki Atlantis því að hverfa undir yfirborð sjávar. Svona endurtekur sagan sig. Kallinn í brúnni Hann segir okkur frá skipsstjóranum, sem í fyrra var heldur en ekki hætt kominn. Það var áður en hann eignaðist Elnu, var þá á öðrum bát, þeir voru tveir á. Þegar þetta gerðist höfðu þeir haldið á heilan sólarhring án þess að sofna og orðnir andskoti þreyttir. Kallinn er í brúnni þegar hann ákveður að fara niður og elda, en lætur bátinn dóla í sömu stefnu. Þetta var um nótt og nærri aldimmt. í miðri eldamennskunni dettur honum í hug að fara upp og athuga stefnuna. Þegar hann kom upp í brú brá honum heldur betur, því nokkra metra fyrir framan bátinn sér hann þverhnípt- an klettavegginn. Hann bregður nú hart við og legst á stýrið, en það var auðvitað alltof seint, svo hann kallar á félaga sinn að nú sé ekkert annað að gera en að spenna af sér stígvélin og stökkva fyrir borð. Hinn var þá byrjaður að eiga við björgunarbátinn en hætti því og fór að bisa við skóna, en hann var reyndar í reimuðum skóm. En í þessu keyra þeir inn í bergið og báturinn sekkur á nokkrum sekúnd- um. Þarna var geysidjúpt, en svo lánalega vildi til að hann lenti á bjargsillu á um 10 metra dýpi. Kallinn komst þá fyrst úr brúnni og gat synt upp og kom sér naumlega í land á grýttri ströndinni. Hann tók nú að kalla á félaga sinn en bjóst ekki lengur við að finna Þangflekkirnir eru dregnir frá landi með bátnum, nógu djúpt til að Elna komist að þeim. HLJÓÐABUNGA 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.