Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 14

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 14
Þetta yfirlit sýnir vöxt slysatryggingarstarfseminnar. Ef gera á sér hugmynd um slysatíðnina á ári hverju, nægir ekki að iíta á slysafjöldann lit af fyrir sig. Betra yfirlit fæst með því að reikna út, iive inargar tryggingarvikur komi á hvert slys á ári. Hlutfallið þar á milli hefur verið þannig: 1937 komu 7(32,54 tryggingarvikur á móti 1 slysi 1938 — 676,20 ---- _____ 1939 — 760,19 ---- - — - — 1940 — 719,23 — - — - — Þella hlutfall sýnir, að slysatíðnin hefur verið töluvert miklu meiri 1938 en næstu ár á undan og eftir. 1940 var slysatíðnin einnig í hærra lagi, einkum voru dánarslysin mörg. Það skal tekið fram, að slys, sem orðið hafa í vinnu fyrir brezka setuliðið á árinu 1940, eru ekki talin með í þessu yfirliti, þar eð setu- liðið greiðir sjálft bætur beint til hinna slösuðu, en greiðir ekki iðgjöld til Slysatryggingarinnar. Þegar slysatíðnin er reiknuð út, eru öll slys talin með, einnig dánarslys. Slysatryggingin hefur greitt dagpeninga á hverju ári sem hér segir: 1937 ................... 135 633,64 kr. 1938 ................... 180 679,90 — 1939 ................... 200 578,37 — 1940 226 489,13 — Þess her að gæta, að dýrtíðaruppbót á dagpeninga árið 1940 nam kr. 25 681.95. Fróðlegt er að reikna út, hve miklu dagpeningar hafi numið á hvert slys frá ári lil árs. í yfirliti því, er hér fer á eftir, eru aðeins talin þau slys, er g'áfu tilefni lil dagpeningagreiðslu. Eru því dregin frá slvsafjöld- anum dánarslys og slys, sem vísað var frá sem ekki bótaskyldum. Til þess að sambærilegar tölur fáist, er dregin frá dýrtíðaruppbótin á dag- peninga 1940, áður en reiknað er út, hve miklu dagpeningar hafi numið á slys. 1937 voru slysin 627, en meðaldagpeningar á slys kr. 217,01 1938 — — 727, — — — 248,53 1939 — — 812, — — 247,02 1940 — — 850, — — 236,24 Ef þessar tölur eru athugaðar, sést, að dagpeningar hafa orðið mestir á slys árið 1938, en þá var slysatíðni meiri en næsta ár á undan og eftir. Ætli þetta að benda til þess, að óvenju mikið hafi verið um þung slys árið 1938, en þessu inun þó ekki vera þannig farið. Hitt mun vera sönnu nær, að hinum slösuðu hafi gengið verr að batna það ár. Það er almenn reynsla, að slys batni síðar, þegar atvinna er lítil, en slysatrygging ann- ars vegar. Árið 1940, þegar atvinnukostur manna batnar til muna, verð- ur strax vart lækkunar á meðalupphæð dagpeninga á hvert slys, og óhætt mun að vænta enn meiri lækkunar á þessu ári hlutfallslega. Gefst sjálfsagt kostur á að sýna fram á það hér í Árbókinni síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.