Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 24

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 24
22 Skal hér birt yl'irlit yfir lyfjakostnað samlaganna á meðliin undan- farin ár: J937 ...... kr. 13,(i9 á meðlim að meSaltali 1938 ..... — 14,84 - — — — 1939 ..... — 15,34 - — — — 1940 ..... — 17,43 - — — — Þetta yfirlit sýnir greinilega aukningu lyfjanotkunar samlagsmanna ár frá ári, og hið sama sést, ef athugað er, hve iniklum hundraðshluta greiðslur fyrir lyf hafa numið af heildarútgjöldum samlaganna: 1937 var lyfjakostnaður ........ 22,17 % af heildarkostnaði 1938 — ' — ....... 23,34------ 1939 _ _ ....... 24,71------ 1940 — — ....... 26,80— - Orsakir hinnar miklu lyfjanotkunar eru mjög fjölþættar og standa dýpra en aug'Ijóst er í fljótu bragði. Ein meginorsökin er hin óupplýsta oftni almennings á mátt og gagnsemi lyfja, en önnur orsökin er undan- látssemi lækna í þessum efnum. Sannleikurinn er sá, að þau lyf eru örfá, sem eru lífsnauðsynleg'. Hin eru miklu fleiri, og raunar allmörg, sem geta verið veigamikill þáttur í að lækna sjúkdóma hæði fyrr og betur en lakast mundi án þeirra. Loks eru lyf, sem hvorugt þetta verður sagt um með öruggri vissu. Orsakir vanheilinda geta verið mjög margar, t. d. óholl hiisakvnni eða skortur fullnægjandi fæðu. Slíkar orsakir standa dýpra en svo, að þær verði læknaðar með meðulum. Vanheill maður fer vitanlega li! læknis síns, einkum ef hann þarf hvorki að óttast beinan kostnað í svip- inn vegna læknishjálpar né væntanlegra lyfja. Jafnvel þótt læknirinn láli að ósk sjúklingsins um lyfseðil „upp á eitthvað styrkjandi“, er honum vorkunn, því að oft hefur hann ekki aðstöðu til annars en bæta líðan í svipinn, og í öðru lag'i býr hann við samkeppni og á j)að á hættu, að sjúklingurinn fari til annars læknis og fái þar vilja sinn, ef til vill með enn meira kostnaði, og er þá ekkert unnið. Hið ískyg'gileg'a við lyfjakostnað sainlaganna er, að engin trygging' er fyrir því, að lyfjanotkunin sé fólkinu til g'óðs, en einnig hitt, að minna fé verður aflög'u, er verja mætti til nauðsynlegri hluta. Þæi* hömlur, sem Iryggingarstjórnin hefur lagt á greiðslur fyrir Jyf, hafa stefnl að þvi, að samlögin greiddu hin nauðsynlegustu lyf að %, en hefðu heimild til að greiða önnur lyf að minna hluta eða lála þau ógreidd með öllu. Þessar hömlur voru settar fyrir alvöru árið 1940, og er enn ekki séð, að hverju gagni þær koma, en hins ber að geta, að lyfjaverð hækkaði stórum í október 1940, og raunar fyrr á ýmsuin leg- undinn lyfja. Lyfjakostnaður samlaganna virðist nokkuð standa í sambaudi við læknafjölda á hverjum stað og fyrirkomulag samninga við lækna. Hann er yfirleitt hærri, þar sem greidd eru árleg' fastagjöld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.