Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 25
Fer hér á ei'tir tafla, er sýnir nieðalkostnað á meðlim hjá hverju sam-
lagi í 4 ár (1937—1940):
Akureyri ................. kr. 18,37
Hafnarfjörður ............ — 14,55
ísafjörður ............... — 10,03
Heykjavík ................ — 10,48
Siglufjörður ............. — 14,12
Vestmannaeyjar ........... — 11,89
Neskaupstaður ............ — 10,31
Seyðisfjörður ............ - 11,20
Tvö síðasttöldu samlögin hafa aðeins héraðslæknumun á að skipa,
og vinna þeir gegn taxtagreiðslu. Hin samlögin hafa sanminga um fasta-
gjöld og mörgum læknuin á að skipa.
A Akranesi var meðalkostnaður árin 1939 og 1940 kr. 13.25. Samlagið
þar hefur þrjá lækna í þjónustu sinni og greiðir samkvæmt taxta.
Hér að framan hefur nokkuð verið greint frá, hve iniklu fé samlögin
liafa varið til að standast kostnað af sjúkrahúsvist, læknishjálp og lyfja-
notkun samlagsmanna. Eins og að líkindum lætur, er mikill nmnur á
kostnaði hjá einstökum samlöguin, og valda ytri aðstæður mjög miklu
um, svo sem sjúkrahúsakostur á staðnum og fjarlægðir lil læknis, l. d.
í sveitum.
Auk þeirrar sjúkrahjálpar, sem að framan getur, hafa samlögin
greitt nokkurt fé vegna ýmiss sjúkrakostnaðar. Þegar gera á sér Ijóst,
að hve miklu leyti samlögin hafi annað hlutverki sinu, er vert að at-
huga, hve mikill hluti af heildarkostnaði þeirra hafi runnið til sjúkra-
hjálpar.
Undanfarin ár hefur þessi hluti verið sem hér segir:
1937 .................. 85,63 %
1938 .................. 85,37 —•
1939 .................. 86,90 —
1940 .................. 87,64 —
í fljótu brag'ði viröist þetta horfa í rétta ált, en athuga þarf í þessu
sambandi, að dagpeninga gætti nokkuð hjá sainlögunum, einkum fyrsta
árið (2,21% af heildarkostnaði), en við það verða greiðslur vegna
beinnar sjúkrahjálpar hlutfallslega lægri en annars væri.
Enn fremur er vert að athuga, á hvern lið sjúkrahjálpar hækkunin
hefur aðallega komið, og verða ])á lyfin l'yrst fyrir. Tölurnar hér að
framan sýna, að 2,01% meira er greitt fyrir sjúkrahjálp, miðað við
lieildarkostnað, árið 1940 en árið 1937. En samanburður á lyfjakostnaði
sýnir, að hann er 4,(53% hærri árið 1940 en árið 1937, iniðað við heildar-
kostnað. Gera því lyfin miklu meira en gleypa þennan sýndarávinning,
og verður að telja það miður æskilega þróun.
Reksturskostnaður samlaganna er veigamikið atriði og varðar hina
tryggðu mjög' miklu. Milliliðakostnaðurinn er jafnvel enn hvimleiðari í