Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Síða 37
Tafla 5. Iðgjöld og bætur slgsatryggingarinnar lHO'i—1!)M.
Sjómannatryg'ging Iðntrygging Samtals
Bætur, Bælur Bætur
Iðgjölcl kr. Bætur kr. °/<i af iögj. Iðgjöld kr. Bætur kr. °/o al' iðgj. Iðgjöld kr. Bætur kr. °/o af iðgj.
1904 301 1926-308 J 2 269 012,09 1 497 872,67 Gfi.o 335 528,17 202 559,41 60.< 2 604 540,26 1 700 432,08 65.3
1931.... 209 144,32 150 610,00 72.o 84 121,35 91 436,77 108.7 293 265,67 242 046,77 82.5
1932.... 1 71 597,92 124 954,98 72.s 129 700,61 81 182,94 62.6 301 298,53 206 137,92 68..
1933. . 204 374,86 194 270,72 284 265,69 141 818,07 139.i 73.o 156 098,58 180 445,91 151 576,01 163 753,32 97.i 90.7 360 473,44 374 716,63 435 841,70 305 571,39 120.9
1934.... 81.5
1933 206 439,88 195 471,62 141 713,36 295 785,07 68.c 151.3 164 832,67 193 889,00 184 299,04 191 348,90 111.8 98.7 371 272,55 389 360,62 326 012,40 487 133,97 87.8
1936.... 125.i
1937.... 217 281,43 183 653,15 84.5 230 555,32 178 591,60 / / .5 447 836,75 362 244,75 80.i
1938.... 232 765,28 229 872,27 98.s 224 926,28 204 126,82 90.8 457 691,56 433 999,09 94.8
1939 269 176,45 312 905,06 169 815,51 330 425,62 63.i 105.0 313 828,28 297 638,66 205 329,99 202 344,16 583 004,73 610 543,72 375 145,50 532 769,78 64.8 87.8
1940.... 68.o
1931 35. 985 827,70 843 362,10 85.5 715 199,12 672 248,08 94.o 1 701 026,82 1 515 610,18 89.i
1936 40. 1 227 599,84 1 209 551,62 98.5 260 837,54 981 741,47 77.9 2 488 437,38 2 191 293,09 ! 88.i
um. Það er líka ef til vill ekki aðeins tilviljun, að örorkubæturnar ná
hlutfallslegu hámarki 1934, en slysatrygg'ingin byrjar að greiða sjúkra-
hjálp 1932. Hlutfallslega nema örorl kubæturnar og sjúkrahjálpin:
1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940
Grorkubætur 17,3 24,1 16,7 29,!) 20,7 15,1 13,5 11,3 11,1 9,0
Sjúkrahjálp 5) 1,6 2,5 4,6 6,1 6,5 8,9 13,6 20,4 11,5
Af þessum tölum mætti draga þá ályktun, að með því að greiða full-
komna sjúkrahjál]) lækki slysatryggingin líkurnar fyrir þvi, að slasaði
verki öryrki, og er þá góðum árangri náð.
Á hinn bóginn ber tafla 4 það með sér, að sjúkrahjálpin hefur ekki
aðeins farið hækkandi í krónum, heldur og hlutfallslega við aðrar bætur,
og meira að segja líka farið ört hækkandi borin saman við dagpeningana.
Að sjúkrahjálpin 1940 hefur lækkað svo mjög, er ekki sökum lægri
sjúkrakostnaðar vegna slysa almennt, heldur vegna þess að árið 1940
greiða sjúlcrasamlögin fyrir slysatrygginguna mjög mikinn hluta sjúkra-
kostnaðarins, sem var þeim ekki endurgreiddur fyrr en á árinu 1941,
má áætla, að sú upphæð hafi numið kr. 25 000—30 000, svo að sjúkra-
kostnaðurinn hefur raunverulega ekki lækkað, heldur hækkað.
Tafla 5 sýnir hlutfallið milli iðgjalda og bóta fyrir umrædd tímabil,
og er fátt um hana að segja. í sjómannatryggingunni hafa bæturnar
numið 1904—1930 aðeins 66% af iðgjöldum, 1931—1935 85,5% og
1936—1940 98,5%. í iðntryggingunni fyrir 1926—30 60,4%, 1931—1935
94% og 1936—1940 77,9%, en allar bætur fyrir þcssi tímabil numið
65,3%, 89,1% og 88,1% af iðgjöldum.
') Sjómannatrygging.
2) Iöntrvgging.