Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 38

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 38
C. Sjúkratryg'gingardeild. 1. Tala sjúkrasamlaganna. Síðan árbók Tryggingarstofnunar ríkisins fyrir árin 1936—1939 koni út, hafa verið stofnuð allmörg sjúkrasamlög' í sveitarfélögum utan kaupstaðanna. Enn fremur tvö skólasamlög, á Eiðum og Laugarvatni. Fara hér á eftir nöfn þeirra samlaga, sem nú hafa verið stofnuð sam- kvæmt lögum um alþýðutryggingar, og nöfn formanna samlaganna. ,4. / kaupstöðum: 1. Sjúkrasamlag Akraness, formaður Þórhallur Sæmundsson, 2. ----- Akureyrar, formaður Sigtryggur Þorsteinsson, 3. ——• Hafnarfjarðar, formaður Ólafur Þ. Kristjánsson, 4. ——• ísafjarðar, formaður Guðmundur G. Kristjánsson, 5. — Neskaupstaðar, formaður Jón Baldursson, 6. ----- Reykjavíkur, formaður Guðmundur I. Guðmundsson, 7. ----- Seyðisfjarðar, formaður Einil Jónasson, 8. —— Siglufjarðar, formaður Hannes Jónasson, 9. ----- Vestmannaeyja, formaður Astþór Matthíasson, B. Utan kaupstaða: 10. Sjúkrasamlag Biskupstungnahrepps, formaður Stefán Sigurðsson, 11. —---- Eyrarbakka, formaður Ólafur Bjarnason, 12. ----- Fljótshlíðarhrepps, formaður Sveinbjörn Högnason, 13. ----- Grímsneshrepps, forinaður Stefán Diðriksson, 14. ----- Holtahrepps, formaður Haraldur Halldórsson, 15. ----- Hraungerðishrepps, formaður Ingólfur Þorsteinsson, 16. ----- Hvolhrepps, formaður Björn Björnsson, 17. ----- Kjalarneshrepps, formaður Jón Valfells, 18. ----- Lundarreyk jadalshrepps, forinaður Þorsteinn Guð- inundsson, 19. ----- Mosfellshrepps, formaður Björn Birnir, 20. ----- Sandvikurhrepps, formaður Sigurður Eyjólfsson. 21. ----- Sauðárkróks, fonnaður Guðmundur Sveinsson, 22. —— Skeiðahrepps, formaður Eiríkur Jónsson, 23. —: —— Stokkseyrarhrepps, 24. ----- Villingaholtshrepps, formaður Einar Gíslason. C. Skólasamlög. 25. Sjúkrasamlag Eiðaslcóla, formaður Þórarinn Þórarinsson. 26. —Láugarvatnsskóla, formaður Bjarni Bjarnason.

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.