Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 39
37
2. Meðlimatala.
Ujii nieðlimatöluna eru lil tvenns konar upplýsingar. Annars vegar
má reikna út tölu þeirra, sem greiða iðgjöld til samlaganna; hins vegar
eru taldir tryggingarskyldir meðlimir um hver áramót, að viðbættum
þeim meðlimum, sem eru í samlögunum af frjálsum vilja, en eru ekki
tryggingarskyldir. Síðari talan er vitanlega nokkru hærri vegna þeirra
vanhalda, sem eru á sjúkrasainlagsiðgjöldunum. Kemur hér fyrst tafla,
er sýnir meðlimatölu sjúkrasamlaganna eins og hún hefur verið að
meðaltali samkvæmt greiddum iðgjöldum árin 1937— 1940, að báðum
meðtöldum.
Tafla 6. Mefflimatala sjákrasamlaganna 1937— 1940 skv. greiddnm iffgjöldum.
1937 1938 1939 1940
Sjúkrasamlag Akraness .. 705 733 1 033
— Akurevrar 2 (Í27 2 831 3 092 3 259
— Eiðáskóla .. ,, ,, 55
— Eyrarbakkahrepps ... „ ,, ,, 294
— Fljótshlíðarhrepps .. 185 246 250
Iiafnarfjarðar 2 440 2 174 2 063 2 273
— Hi'aungerðishrepps .. ,, ,, 172 175
— Hvolhrepps V) ,, 133
— ísafjarðar 1 584 1 541 1 529 1 574
— Laugarvatnsskóla ,.. >> ,, 93
— Neskaupstaðar 483 479 512 584
— Revkjavíkur 18 912 18 672 20 840 21 692
— Seyðisfjarðar 505 463 395 399
— Sigtufjarðar 1 577 1 662 1 639 1 788
— Vestmannaevja 1 018 1 832 I 867 2 093
— Villingaholtshrepps . Alls 29 746 30 544 170 33 258 173 35 868
Samkvæmt þessu hefur þeim, sem greiða iðgjöld, ;ið meðaltali fjölg-
að um tæp 1 600, en það er um 1 000 meira en tala tryggingarskyldra og
frjálsra meðlima hefur aukizt. Nokkuð af mismuninum liggur því i, að
iðgjöld hafa innheimzt betur en árið áður.
Þá fer hér á eftir yfirlit um tryggingarskylda að viðbættum ti'jálsmn
meðlimmn um áramótin 1940—1941, og til samanburðar um áramótin
1939—1940, enn fremur tala þeirra barna, sem ættu að hafa verið i sam-
lögunum með foreldrum sínum um áramótin 1940—1941.
Tafla 7. Tryggingarskgldir og frjálsir meðlimir og börn þeirra.
Sjúkrasamlag
Um áramót Um áramót B.örn ])eirra
1939—1940 1940—1941 innan l(i ára
Akraness 975 1 043 612
Akureyrar 3 524 3 534 1 573
Eiðaskóla • • • • >> 55 >>
Eyrarbakkahrepps . . 314 168
Ftjótshlíðarhrepps .. 246 250 »