Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 42
40
Eftirfarandi yfirlit sýnir innheimtuprósentu hinna ýmsu samlaga
árin 1939 og 1940. Er þá borin saman tala tryggingarskyldra og l'rjálsra
meðlima um áramótin og meðlimatalan samkvæmt greiddum iðgjöld-
um. Þau samlög, sem innheimt hafa meira en svarar öllum áföllnum ið-
gjöldum ársins, eru einnig talin með 100%.
Tafla 9. Innheimtuprósenta samlaganna úrin 1939 og 19M.
Sjúkrasamlag Akraness 1939 75 % 1940 100 %
88 — 92 — 100 —
— Eiðaskóla
— Eyrarbakkalirepps 94 —
— Fljótshlíðarhrepps 100 — 100 —
— Hafnarfjarðar 90 — 96 —
— Hraungerðishrepps 100 — 100 —
— Hvolhrepps 100 —
94 — 92 — 100 —
— Laugarvatnsskóla
— Neskaupstaðar 80 — 91 —
83 — 62 — 84
— Seyðisfjarðar 66 —
— Siglufjarðar 94 — 100 —
— Vestmannaevja 94 — 100 —
— Villingaholtshrepps .... 100 — 100 —
Meðaltal 85 % 88 %
Styrknr rikis og sveitarfélaga o. a.
Tillag ríkissjóðs nam kr. 341 730,84 árið 1940 á móti kr. 318 661,34
árið 1939, eða rúmum 1% meira en þá, tillag sveitarfélaganna nam kr.
341 380,33 árið 1940, en kr. 318 651,34 árið 1939, hækkun einnig rúm 7%.
Að tillög' ríkissjóðs og sveitarsjóða hafa ekki hækkað að sama skapi
og iðgjöldin stafar af þvi, að ýmis samlögin voru i hámarki styrksins,
en eins og kunnugt er, greiða ríkis- og sveitarsjóður hvor % greiddra
iðgjalda, þó ekki yfir 10 kr. á hvern tryggðan mann. Þetta hámark
liefur nú (á árinu 1941) verið hækkað í samrænii við dýrtíðarvisitöluna.
Mismunurinn á tillagi rikissjóðs og sveitarsjóðanna stafar aðallega
af því, að skólasamlögin fá allan styrkinn fyrir utansveitarmenn úr
ríkissjóði, en auk þess hefur Sjúkrasamlag Fljótshlíðarhrepps nokkra
utansveitarmenn sein meðlimi, en þeir höfðu áður verið meðlimir gamla
samlagsins.
í árbók Tryggingarstofnunarinnar 1936—1939 var þess getið, að
sumum sveitarfélögum hefði gengið erfiðlega að standa í skilum með
tillög sín, en nú munu flesl sveitarfélögin hafa gert full skil eða samið
um afborganir á þeim eftirstöðvum, sem eftir kunna að vera.
Aðrar tekjur samlaganna en þær, sem nii hafa verið nefndar, eru
nær eingöngu vaxtatekjur og námu alls kr. 43 184,21 á móti kr.
32 433,54 árið 1939. Hafa þær því enn mjög litla þýðingu fyrir rekstur
samlaganna.