Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 48

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Page 48
Samkvæmt þessu hafa útgjöld sainlaganna á hvern meðlim numið því, sem segir í yfirliti því, sern hér fer á eftir, árið 1940. Til samanburðar eru teknar tölurnar fyrir árin 1937—1939. í yfirliti þessu eru aðeins tekin með þau heilu ár, sem samlögin hafa starfað og veitt réttindi. Tafla V.l. Útc/jöld á meölim. Sjúkrasanúag Akraness 1937 kr. 1938 kr. 1939 kr. 44,80 194(1 kr. 44,82 Akureyrar 59,40 54,91 52,99 57,15 Eiðaskóla J j j j ff 1,21 Fljótshlíðarhrepps )) 6,40 12,29 13,48 Hafnarfjarðar 50,61 57,28 61,29 61,95 Hraungerðishrepps „ jj )) 19,86 Hvolhrepps „ „ 17,61 ísafjarðar 58,68 59,69 55,01 59,02 Laugarvalnsskóla JJ JJ j) 13,33 40,08 64,07 50,62 69,53 46,84 68,52 51,66 73,41 Reykjavíkur Seyðisfjarðar 40,61 67,63 53,20 54,60 62,58 49,06 48,52 56,02 Vestmannaeyja 61,22 48,31 48,45 51,20 Villingaholtshrepps JJ JJ •J 18,80 Meðaltal fyrir öll samlögin 61,74 63,57 62,38 65,02 Útgjöldunum má skipta í útgjöld lil sjúkrahjálpar og rekstrar- kostnað. Sjúkrahjálpin hefur kostað alls árið 1940 kr. 2 049 288,38 á móti kr. 1 793 203,40 árið 1939, hækkun rúm 14%, en rekstrarkostnað- urinn hefur numið kr. 282 985,41 árið 1940 á móti kr. 260 787,09 árið 1939, hækkun ca. 8,5%. Hækkun rekstrarkostnaðarins er því mun minni en hækkun sjúkrahjálparinnar. Með sjúkrahjálpinni eru taldir styrkir til berklavarna- og heilsuverndarstöðva. Skipting útgjaldanna á einstaka liði sésl af yfirlitsskvrslunum, tafla 12, bls. 42—45. Um einstaka útgjaldaliði skal jietta tekið fram. Læknish jálp. Alls nam lækniskostnaðurinn árið 1940 kr. 591 543,70 á móti kr. 554,986,88 árið 1939. Er jiað 25,36% af útgjöldum samlaganna á móti 27,02% árið 1939, 26,61 % árið 1938. Á hvern samlagsmann hefur lækniskostnaðurinn verið sem hér segir hjá hinum ýmsu samlögum. Tafla U. 1937 1938 1939 1940 kr. kr. kr. kr. Sjúkrasamlag Akraness jj 16,90 12,87 Akureyrar 18,16 17,95 16,69 16,82 Eiðaskóla „ „ „ 0,22 Fljótshlíðarhrepps „ 2,51 3,37

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.