Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 52
50
Sjúkrakostnaðinum má að lokum skipta eftir þvi, hvort um er að
ræða lögboðna sjúkrahjálp eða ekki. Flest samlögin veita meðlimum
sinum talsverð hlunnindi umfram þau, sem lögboðin eru. Er það fyrst
og fremst læknishjálp hjá sérfræðingum, svo sem augna-, háls-, nef-
og' eyrnalæknum, og enn fremur sjúkrahjálp sú öll, sem talin hefur verið
hér að framan undir ýmisleg sjúkrahjálp. Fer hér á eftir yfirlit, er
sýnir, hvernig sjúkrahjálpin skiptist í jæssu tilliti hjá hinum ýmsu
samlögum. Tveir aftari dálkarnir sýna, hve mikill hundraðshluti hin
ólögboðna sjúkrahjálp er, jniðað við þá hjálp, sem skylt er að veita,
árin 1939 og 1940.
Tafla 18.
Sjúkrahjálp, Sjúkrahjálp
sem skvlt nmfram
er að veita hið lögboðna 194» 1939
kr. kr. °/o °/0
Akraness 38 221,63 4 128,64 10,80 16,59
Akurevrar 158 003,70 11 221,21 7,10 7,88
Eiðaskóla 171,55 50,00 29,15 >>
Fljótshlíðarhr 3 233,50 127,25 3,94 16,93
Hafnarfjarðar 117 033,61 10 509,32 8,98 14,50
Hraungerðislir 3 401,51 0,00 0,00 ,,
Hvolhrepps 1 922,86 333,25 17,33
ísafjarðar 78 477,86 5 491,75 7,00 6,57
Laugarvatnsskóla ... 574,60 665,38 115,80 >>
Neskaupstaðar 24 390,40 1 457,76 6,18 13,27
Reykjavíkur 1 244 028,76 136 229,95 10,95 12,82
Seyðisfjarðar 14 817,93 4 008,80 27,05 26,07
Siglufjarðar 79 708,70 10 876,69 13,65 15,06
Vestmannaeyja 89 475,39 7 589,07 8,48 7,10
Villingaholthr 2 525,90 611,41 24,21 ,,
Alls 1 855 987,90 193 300,48 10,41 12,23
4. Efnahagur sjúkrasamlaganna.
Árið 1940 varð tekjuafgangur hjá 11 samlögum samtals kr. 50 792,76,
en tekjuhalli hjá 5 samlögum samtals kr. 4 687,48. Nettóeign samlag'-
anna hefur jjannig aukizt um rúm 46 þús. kr. á árinu. Eftirfarandi tafla
sýnir nettóeign samlaganna í lok hvers árs 1936—1940.
Tafla 19.
1936 1937 1938 1939 1940
kr. kr. kr. kr. kr.
Sj. Akraness >> 16 733,15 24 050,79 25 009,72
—■ Akureyrar . 48 710,93 35 882,63 34 890,06 39 491,18 44 729,38
— Eiðaskóla 180,95
— Eyrarbakka ,, ,, >> ,, 3 520,53
— Fljótshlíðarhr. ... , . ,, >> 787,32 1 070,71 1 579,67
Hafnarfjarðar . .. . 26 033,08 19 798,27 17 795 87 16 953,32 25 764,37
-— Hraungerðishr. .. „ „ „ 2 528,33 1 780,74