Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 56

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Qupperneq 56
54 Samkvæmt þessu hefur meðalstyrkurinn í kaupstöðunum hækkað um 30% frá því 1939, og svarar það nokkurn veginn til þeirrar meðal- vísitöluhækkunar, sem var þetta ár (32%), en utan kaupstaðanna hefur hækkunin aðeins verið rúm 2%. Af kaupstöðunum er Reykjavik liæst með 486,54 kr„ en Vestmanna- eyjar lægstar með 181,92 kr. að meðaltali, en af sýslunum er Suður- Múlasýsla hæst með 217,38 kr., en Þingeyjarsýsla lægst með 114,27 kr. (f Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins 1936—39 höfðu slæðzt inn nokkrar villur í töflu 29, bls. 80—81, hvað snertir tölu styrkþeg'a í Reykjavík 1937. Rétta talan er í töflu 39, bls. 86, og' er hún 1 525, í kaup- stöðum 2 767 og á öllu landinu 5 860. Meðalstyrkur í kaupstöðum var jiví ekki 195,97 kr„ heldur 189,95 kr„ og á öllu landinu ekki 163,19 kr„ heldur 160,82 kr.) Samanburður á íölu gamalmenna og stijrkþega. Á töflu 24 er gerður samanburður, er sýnir frá ári til árs tölu gamal- menna og öryrkja í landinu og' þeirra, er styrks verða aðnjótandi. Yfir- leitt eru ellilaun ekki veitt öðrum en þeim, sem náð hafa 67 ára aldri, en örorkubætur á aldrinum 16—67 ára. Þó var gerð sú undantekning, að gamalmenni á aldrinum 60—67 ára, sem fengið hefðu styrk samlcvæmt hinni eldri löggjöf um ellistyrk, skyldu einnig koma til greina við út- hlutun ellilauna í árslokin. Tala gamalmenna 67 ára og' eldri var árið 1937 (þ. e. haustið 1936): 7561; 1938: 7868; 1939: 8190; og 1940: 8140. Við þennan samanhurð er það að athuga, að ætla má, að skýrslurnar um tölu gamalmenna séu mun ónákvæmari fyrri árin en þau síðari. Lækkunin frá 1939 til 1940 mun stafa af einhverri ónákvæmni í skýrslum þeim, sem Tryggingar- stofnuninni eru sendar um gamahnennafjöldann. Tala öryrkja, sem styrk hafa fengið á öllu Iandinu, var árið 1937: 436; 1938: 826; 1939: 1165; og 1940: 1553. Þessi öra hækkun á tölu ör- yrkja þeirra, sem styrk fá, stafar sennilega að nokkru leyli af því, að mönnum eru að verða betur kunn ákvæðin um örorkubætur og' notfæra sér meir réttinn til aðsækja um þær, en að nokkru leyti af því, að fleiri gamalmenni á aldrinum 60—67 ára fá nú örorkubætur, en talsvert af gamalmennum á þessum aldri fékk eins og fyrr segir ellilaun. Eftirfarandi tafla sýnir, hve mikiJl hundraðshluti gamalmenna hefur fengið ellilaun. (Aukaúthlutuninni 1938 er sleppt.) Tafla 23. Hundra&shhiti gamalmenna, sem styrk fá í kaupstöðum, kauplúnum og öðrum hreppum árin 1!)37—4,940. 1937 1938 1939 1940 Heykjavík 62,6 60,7 53,2 56,0 Aðrir kaupstaðir ....... 79,9 84,4 84,9 82,0 Kauphin 67,2 73,0 75,1 72,4 Aðrir hreppar 49,8 50,9 57,9 o8jö Allt landið 59,7 61,2 62,6 63,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.