Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 59

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Side 59
orkubætur, ef sú ujjphæð, setn úthlutað hefur verið í byrjun ársins hrekkur ekki til. Þess skal getið, að Tryggingarstofnun ríkisins tekur tillit til slíkra umframveitinga, þegar ákveðið er framlag til I. flolcks fyrir næstu ár á eftir, ef lienni eru tilkynntar ]tær fyrir 1. júlí það ár, sem úthlutunin gildir fyrir. Einnig iná benda á að sama tillit er tekið til ellilauna og örorkubóta og framfærslustyrks þegar reiknaður er út hluti hvers sveitarfélags af fé því, sem jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutar. — f sambandi við skýrslurnar skal á það bent, að í dálki þeim, sem kallaður er „Framlag sveitarfélaga, sem Trst. r. leggur á móti“, eru skráðar þær upphæðir, sem varið er til ellilauna og' örorkubóta og ekki fara fram úr eðlilegum meðalframfærslueyri einstaklings og í dálk- inn „Framlag sveitarfélaga“ er skráð allt framlag þeirra, þannig að sá dálkur að viðbættum dálkinum „Framlag Tryg'gingarstofnunar ríkis- ins“ samanlagðir eru jafnháir dálkinuin „Heildarúthlutun".

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.