Heimili og skóli - 01.03.1949, Blaðsíða 23

Heimili og skóli - 01.03.1949, Blaðsíða 23
HEIMILI OG SKÓLI 43 Ánœgjulegt heimilislíf. ferðalaginu, hafði notað þetta tæki- færi til þess að drekka sig fullan, og varð hann svo óstýrilátur, að konan réð ekkert við hann og hræddist hann. Þessi ótti konunnar hafði stöðv- að starf magakirtlana, og konunni orðið bráðillt. Mantegazza hefur rannsakað áhrif þjáninga á meltingarstarfið, og kom í ljós, að áhrif þjáningarinnar eru þau, að lystin minnkar, magameltingin hættir, og verða oft uppköst og niður- gangur. Uppköst eru eins líkleg til þess að koma á eftir sárum þjáning- um, eins og yfirleitt eftir miklum geðshræringum. Þetta, sem hér hefur verið nefnt, eru hin neikvæðu áhrif sálarlífsins á meltinguna, en jákvætt er á hinn bóg- inn allt, sem er ánægjulegt og mann- inum hugstætt. Fá dæmi um það eru betri en áhrif þess að bera fæðuna fallega og snyrtilega fram. Berið mat- inn fallega fram, með ánægju í við- móti öllu, og melting yðar og þeirra, sem þér berið ábyrgð á í heilsufræði- legu tilliti, verður heilbrigðari. Jón Sigurðsson frá Vopnafirði. HEIMILDARRIT: W. H. Mikesell: Mentalhygiene. W. B. Cannon: Bodily Changes in Pain, Hunger, Fear and Rage. Menntamál 4. hefti 1948, flytur meðal annars þessar greinar: Ivennaraskólinn 40 ára, eftir Freystein Gunnarsson skólastjóra. Sænsk skólamál eftir ritstjórann. Þá er þýdd grein, er nefnist Uppeldisskilyrði, Annáll Miðbæjarskólans o. fl.

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.