Heimili og skóli - 01.12.1949, Síða 4

Heimili og skóli - 01.12.1949, Síða 4
Barnablaðið ÆSKAN er elzta og útbreiddasta barnablað þessa lands. Upplag ÆSKUNNAR verður aukið á þessu ári upp í 9000. Blaðið kemur út 12 sinnum á ári (suma mánuði tvö- falt blað í einu). Auk þess fá allir skuldlausir kaupend- ur litprentað jólablað. A^rgangurinn kostar 12 krónur. Nýir kaupendur eru áminntir um, að senda borgun með pöntun. Við viljum, að hinir ungu kaupendur temji sér skilríki; þess vegna er jólablaðið ekki sent nema þeim, sem hafa greitt blaðið. Nýir útsölumenn óskast. — Há sölulaun. Utanáskrift til blaðsins er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. / þessari bók sinni lýsir höf- undurinn helztu viðfangsefn- utn og vandamálum stráka á hans aldri, hvernig þeir leysa þau, og sigrum þeirra. Þar er lýst avintýrum og strákapör- um, baráttu og hreystiverk- um. Fleslar söguhetjurnar eru nú þekktir menn i Rvík, og er bókin merkileg aldar- farslýsing en urn leiö spreng- hlcegileg frásögn, sem sarntn er til þess, aO allir, gamlir sem ungir, jafnt til sveita og sjávar, geti notið hennar. — — Ævintýri jreirra Gvendar Jóns og félaga hans er bók fyrir alla. Ný bók eftir Hendrik Ottósson er komin í allar bókaverzlanir Gvendur Jóns og ég - - Prakkarasögur úr Vesturbænum ★ Gvendur Jóns og ég---------- verSur bezta jólaskemmtunin. Hún selst upp fyrir jól. — Tryggið yður eintak. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.