Heimili og skóli - 01.12.1949, Page 5

Heimili og skóli - 01.12.1949, Page 5
Heimili og skóli TÍMARIT UM UPPELDISMÁL 8. árgangur Nóvember—Desember 1949 6. hefti r$$$$$$S$5$$S5«$5$$$$S$$S5$$$;$$S$5$$5$$$$$S$$$$$5$$S$$$$S5$$55$$$$$$$$$$$$$$5$$$$$$$$$$$$5ií Guð, þökk sé þér! Þér hljómar, Drottinn, heilög þakkargjörð! Þú hélzt á neyðartíma sterkan vörð nm ÍSLAND, — vora öldnu fósturjörð. Guð, þökk sé þér! Vér þökkum allt í þéxsund misbjört ár, — hvert þrautaspor, hvert höfugt raunatár. Þín miskunn græddi dýpstu svöðusár. Guð, þökk sé þér! Vér þökkum landsins fegurð, faðir kær, — hvern fjalldal þess, í sumarljósi er hlær, — og allt, sem lifir, — allt, sem vex og grær. Guð, þökk sé jrér! Vér dýrmætt þjóðarfrelsið þökkum þér. í þínu skjóli lifum, — hrærumst vér. Þín miskunn öllum himnum hærri er. Guð, þökk sé þér! Vald. V. Snœvar. tfeí555555S5S555iiÍ5555555555555555Í555555555555555Í5Í55555*;i5í5í5$SSS~$$SS55$$55Í55555555>

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.