Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1967, Qupperneq 20

Læknaneminn - 01.04.1967, Qupperneq 20
20 LÆKNANEMINN koma síðan eða senda eftir þess- um spjöldum að morgni þess dags, sem þeir ætla að koma, hafi þeir ekki pantað tíma áður. Hverjum sjúklingi eru ætlaðar 15 mínútur. Hjúkrunarkona starfar hjá okkur, og annast hún símavörzlu, tekur niður vitjanabeiðnir og tímapantanir, og eru þá viðkom- andi spjöld tekin út úr. Hún tek- ur niður beiðnir um lyfseðlaáritun á lyfjum, sem sjúklingur notar að staðaldri, auk þess gefur hún sprautur og skiptir á umbúðum. Enginn fastur símaviðtalstími er, en ef bráðan vanda ber að höndum, gefur hún strax samband við annan hvorn okkar. Megi sam- tal bíða, er sá háttur hafður á, að símanúmerið er tekið niður og hringt í viðkomandi, þegar færi gefst, oft í lok vinnudags. Vitjunum skiptum við oft þannig, að sá sem á vaktina þann dag tekur innkomnar vitjanir og þá oft í beinu framhaldi þær bráðavitjanir, sem berast eftir venjulegan vinnutíma, en iðulega förum við saman í vitjanir, ef um vafaatriði er að ræða, og tekur fólk þessu mjög vel. Þetta gefur okkur tækifæri til að ræða þau bráðu tilfelli, sem fyrir koma, og tækifæri til að samræma meðferð í bráðum sjúkdómum. Þetta samstarf, sem hér hefur verið lýst, hefur nú staðið í um 9 mánuði, og sú reynsla, sem við höfum fengið af því, sýnir okkur, að hver sú breyting, sem miðar að því að brjóta niður einangrun lækna, gerir starfið á allan hátt ánægjulegra og betra. Lokaorö. Með grein þessari er ætlunin að vekja athygli á nokkrum vanda- málum, sem steðja að almennum lækningum. Þessi vandamál verða því aðeins leyst, að yngri læknar taki höndum saman við þá, sem fyrir eru í almennum lækningum, um að knýja fram á hverjum stað þær breytingar, sem nauðsynlegar eru til þess að búa heimilislækn- um viðunandi starfsskilyrði. Án verulegrar nýliðunar úr hópi yngri lækna verður málinu ekki bjargað. Að síðustu skal bent á nokkrar bækur og rit, sem geta komið að gagni við skipulag almennra lækn- inga: 1. The Field of Work of Family Doctor Report of the Sub- Committee. (Central Health Services Council Stading Medi- cal Advisory Committee). London Her Majesty’s Station- ery Office. 2. The Doctor’s Surgery. A Practical Guide to the Plann- ing of General Practice. The Practitioner, London 1964. Þessi bók er sérprentun greina, sem birtust í The Practitioner jan.—des. 1963. („General Practice Today and Tomorr- ow“). 3. Health Centres and Group Practices. Articles collected from the British Medical Jorn- al. Published by the British Medical Association Tavistock Square, London, W.C.I. 4. Buildings for Medical General Practice. Produced by the College of General Practition- ers, 14 Princes Gate, London, S.W. 7. 5. General Practice Good. A Re- port of Survey. Stephen Taylor. Oxford University Press. Þessi bók hefir að vísu verið ófáanleg að undanförnu, en líkindi eru til, að hún muni koma á markaðinn aftur innan tíðar. Febrúar 1967
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.