Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Side 5

Læknaneminn - 01.11.1974, Side 5
IÆKIVA- MIMIW Ritnefndí Sigurður Arnason ritstjóri og ábm., s. 25278. Árni Bj örn Stefánsson, s. 32405. jóhann Tómasson, s. 23404. Sigurður Stefánsson, s. 85369. Fulltr. 3ja árs vantar. Einar Guðmundsson, s. 50310. Fulltr. 1. árs vantar. I,j ármtilastj óri Bjarni Jónasson, s. 53554. Dreifing Samúel Jón Samúelsson, s. 27641. Auglýsingar Marinó P. Hafstein, s. 26639. Þrentun Prentsmiðjan Hólar. Forsíðan V. W. van Gogh: Gamall mað- ur sem grætur (nóvemher 1882. Van Gogh safnið í Laren). Hvad nytter det hundrede msnsker vil sove nár der er en eneste hund som vil vove piet hein. Ný ritstjórn tekur nú við. Einsog alltaf hegðar liún sjer ehki einsog fráfarandi ritstjórn, nýir siðir fylgja nýjum m'ónnum. Þetta fyrsta blað er nær algerlega faglegt og œtti því að vera gagnrýnendum fyrrverandi ritstjórnar sœmileg dúsa. Annars er viðkoma Læknanemans háð ritgetu og áhuga lœknanema og hvorttveggja er bágborið ef dœma skal af efni því sem blaðinu berst. Ekki eitt brjefkorn hvað þá þúngvœg- ara efni liafa þessir andans 'ólmusumenn sent blaðinu til birt- íngar, ef frá er talið rabb stjórnar og smáefni frá ritnefndar- mönnum. Einhver liefði nú lialdið að blöð síðustu ritstjórnar hefðu livatt menn til skrifta þó ekki væri nema til að gagnrýna stefnubreytinguna. En ekki einn einasti lyfti penna, heldur var nöldrað í hornum og bak við þil. Undanfarin ár hefur meiginuppistaða Lœknanemans verið greinar skrifaðar af lœknum og þá nær eingaungu um fagleg efni. Blöð síðustu ritstjórnar voru ánœgjuleg og liressandi undantekníng, í þaum stendur Lœknaneminn undir nafni. Faglegt efni vjek fyrir gagnrýnni umræðu og blaðið fjekk um stund á sig blœ sjálfsagðrar róttœkni, róttœkni þess fólks sem ekki enn er komið inní vítahríng borgaralegs streðs. O- kunnugir feingu jafnvel þá flugu að læknanemar vœru yfir- leitt róttœkir vinstrimenn. En það er mikill misskilníngur. Þeir sem leggja stund á lœknisfrœði við H. I. eru unnvörpum íhaldssamir eða „frjálslyndir“ (sbr. Frjáls menníng). Sje einhver í upphafi námsins róttœkur þá eldist sú grilla snar- lega af hinum sama þegar pyngjan fer að þyngjast og hann finnur virðingu samborgarans sem sjálfkrafa fylgir því að láta hlustapípu lafa úppúr vasanum. Eftir því sem leingra líð- ur á námið verður íhaldssemin rótgrónari. Menn fara þá að gera sjer Ijóst að slatti af útgjöldunum sem þarf til þjóðfje- lagslegra umbreytínga verður úr þeirra vasa tekinn. Gamla hugsjónin er horfin þegar að buddunni er komið. „Því rosknari sem maðurinn verður, því hégómlegri verða spurníngarnar sem hann brýtur heilann um, því auðvirðilegri ákvarðanirnar sem hann tekur.------Ráðgátur lífsins staðna í hug mínum einsog vatn í mógröf, þær gufa burt einsog stað- Framh. á hls. 15. Spjall

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.