Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1974, Síða 24

Læknaneminn - 01.11.1974, Síða 24
aS ræða, penicillin gegn möguleg- um str. pneum. og chlorampheni- col gegn hemoph. infl. Þessi lyfja- gjöf hefur sennilega reynst vel og halda sumir henni enn. ASrir telja þó nú orSiS, aS sulfalyfjum megi sleppa, þar eS nn. meningit. eru vel næmar fyrir benzylpenicil- lini og til eru stofnar þeirra sem eru ónæmir fyrir sulfalyfjum. Þessi lyf eru gefin í æS meSan sjúklingurinn er mjög veikur, en síSan má skipta í per os gjöf meS sulfalyf og chloramphenicol. Ef sýkillinn greinist eftir byrjun meSferSar, má halda áfram því lyfi, sem hann er næmastur fyrir, en hætta hinum. Eftir tilkomu ampicillins álykl uSu margir, aS þaS eitt nægSi, þar eS 3 framantaldar bakteriur eru allar næmar fyrir því. Sé ampicillin eilt notaS, verSur aS gefa þaS í æS eSa vöSva í háum skömmtum allan meSferSartím- ann annars nær þaS ekki nægilegu magni í mænuvökva. Þó aS lyfiS sé gefiS í miklu magni í 10 daga, kemur fyrir, aS hemoph. infl. sýk- ing tekur sig upp aftur eftir aS meSferS er hætt.3 Þetta gerist sjaldan (< 5%), en hefur veriS fundiS ampicillinmeSferSinni til foráttu, auk þess sem gefa þarf þaS í formi stungulyfs allan meS- ferSartímann. Þeir, sem hlynntir eru ampicillinmeSferS, benda hins vegar á, aS meS blönduSu lyfja- gjöfinni geti sjúklingurinn feng- ið aukaverkanir af fleiri en einu lyfi, aS aukaverkanir chloramp- henicols geti veriS mjög alvarleg- ar og aS sýklaheftandi lyf geti dregiS úr áhrifum sýkladrepandi lyfs, séu þau gefin samtímis. Telja verSur, aS hvor tveggja meSferSanna hafi sína kosti og sína galla. VerSur því hver og einn aS gera þaS upp viS sig hvora meSferSina hann vill nota hverju sinni. Gegn óþekktri sýkingu í ný- fæddum börnum er ráSlagt aS gefa gentamycin og penicillin gegn mögulegum coliform sýkl- um og streptococcum.1 B. Val sýklalyfja gegn þekktri bakteríu. N. meningitidis var áSur mjög næm fyrir sulfalyfjum og voru þau þá talin bestu lyfin gegn þess- um sýklum. Á seinni árunr hafa hins vegar fundist bæSi í Ameríku og Evrópu stofnar af n. meningit. sem eru ónæmir fyrir sulfalyfjum. Þess vegna ráSleggja nú margir penicillin gegn þeim, a. m. k. meS- næmi stofnsins er ekki þekkt.1 Str. pneumoniae er alltaf næm- ur fyrir benzylpenicillini, og er þaS besta lyfiS gegn honum. Sé sjúklingur ofnæmur fyrir penicil- linsamböndum má nota chloramp- henicol eSa chephaloridin, en þaS síSarnefnda kemst illa yfir heila- blóS þröskuld, og er því ráSlagt aS gefa þaS aS nokkrum hluta inn í mænugöng.1 Hemophilus influenzae er alltaf næmur fyrir ampicillini og chlor- amphenicoli, en eins og fyrr segir, kemur fyrir, aS ampicillin ræSur ekki niSurlögum þessa sýkils, þrált fyrir háa skammta í æS eSa vöSva í 10 daga.3 Streptococeus, af öSru tagi en str. pneum., er oft næmur fyrir penisillinsamböndum, en ekki er þaS öruggt og verSur aS gera næmispróf til aS finna hvaSa lyf er best að nota. Stapliylococcus getur veriS vel næmur fyrir benzylpenicillini, en meSan næmi er ekki þekkt, er besl aS meShöndla hann meS methicillini eSa cloxacillini. Coliform bakteriur og aSrii' neikvæSir stafir innyflagróSurs valda eins og áSur segir heila- himnubólgu aSallega í nýfædduni börnum. Þeir geta haft mjög mis- munandi næmi fyrir lyfjum. A meSan næmi er ekki þekkt, er sennilega best aS nota gentamy- cin, en þaS verSur aS gefa að einhverju leiti í mænugöng auk þess aS gefa þaS í vöðva eSa æS.1 Listeria er yfirleitt næm fyrir ampicillini, og er þaS sennilega besta lyfiS viS heilahimnubólgu af þessum sýkli, en gefa verður þaS í háum skömmtum í forroi stungulyfs.1 Mycobacterium tuberculosis. Gegn berklaheilahimnubólgu eru notuS fleiri en eitt berklalyf sam- tímis og meSferS er gefin í a. m- k. 1 ár. Af berklalyfjum kemst isoniazid greiSlega yfir heila-blóS þröskuld, streptomycin og PAS illa, ethionamid nokkuð vel, et- hambutol og rifampicin sæmilega a. m. k. á meSan heilahimnur eru bólgnar.1 IIEIMILDIR: l. Garrod, Lambert, O’Grady: Antibiotic and Chemotherapy, 4. útg. 1973. 2. Dalton, II. P., & Allison, M. J.: Amer. J. Clin. Path. 1968, 49. 410. 3. Shackelford, P. G., Bobinski, J. E., Feigin, R. D. & Cherry, J. D.: New Engl. J. Med. 1972, 287, 634. 4. Herweg, J. C., Middelkamp, J. N., and Hartmann, A. F. sr.: J. Pediatrics 1963, 63, 76. 20 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.