Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 29
Sjúkratilfelli Lúðvík Ólafsson, lœknir 52j« ára karlmafiuv með eftirfarandi li v l Isufarssöyu 1. Tíðindalaus heilsufarssaga til 32ja ára aldurs, en þá sprakk magi. Einungis sprungugatinu var lok- að. Maðurinn hafði verið einkennalaus frá melting- arfærum fram til þessa. 2. Næstu 12 árin hafði maðurinn sífellt slæm ein- kenni frá maga, sem bentu til slímhúðarbólgu eða magasárs. Lyflæknismeðferð dugði ekki, og þegar hann var 44 ára gamall, var gerður á honum maga- skurður a. m. Bilroth I og % hlutar magans teknir. Magasár fannst á curvatura minor. 3. Ávallt eftir aðgerðina hafði maðurinn vanlíð- an, magnleysi og þembuverk á epigastrial svæði á- samt ógleði og jafnvel óþægilegum hjartslætti og svita strax eftir máltíðir. Liðu þessi óþægindi hjá á u. þ. b. 1 klst. Lærðist honum að draga úr óþægind- unum með því að drekka lítið með mat og leggja sig eftir máltíðir. Síðustu árin tók hann að fá slæman þrýstingsverk upp í brjóst og brjóstsviða þegar hann lagði sig út af strax eftir matinn, svo hann varð að hætta því. Til þess að forðast fyrrnefnd óþægindi borðaði hann lítið í einu. Eftir aðgerðina léttist hann fljótlega niður í um 50 kg, sem hann hefur ver- ið lengst af síðan. 4. Um 50 ára aldur var gerð aorto-femoral prot- hesis bilat. vegna æðaþrengsla, sem lýstu sér með verkjum í ganglimum við gang, en hurfu við að staðnæmast. 5. í byrjun nóv. 1975, þá 52ja ára, fékk hann skyndilega mikla kviðverki með niðurgangi. Ekki var blóð eða slím í niðurgangi þessum. Þessu fylgdi mikil ógleði og kastaði hann upp miklu fersku blóði einu sinni að hann taldi. Var hann lagður á sjúkra- hús um miðjan nóv. Er hann útskrifaðist var hann enn með niðurgang og magaverki en uppköst voru hætt. Síðan hefur hann haft stöðugt meiri og minni kviðverki, aðallega í efri hluta kviðar. Verkina leiddi ekki aftur í bak. 1 upphafi breyttust verkirnir ekki með máltíðum, en urðu síðar áberandi verri við að borða. Hann hafði ekki brjóstsviða, nábít eða uppþembu, heldur spenning yfir kviðinn. Leið hon- um betur við að sitja uppi eftir máltíðir og halla sér fram á borðið. Matarlyst varð léleg. Hann hafði tekið eftir undanfarna mánuði að hægðir flutu á vatni, en þær höfðu verið mótaðar fram undir þetta. 6. Um miðjan des. ’75 var hann aftur lagður inn á sjúkrarhús vegna ofannefndra einkenna. Að auki taldi hann sig hafa lést um 10 kg sl. 1% mánuð. 7. Þá kom og fram að hann hafði verið alkoholisti í 30 ár og reykt a. m. k. 1 pakka af sígarettum á dag sama tímabil. 8. Skoðun við komu: 52ja ára karlmaður, magur, nánast cachetiskur, 39,5 kg og 173 sm á hæð. Húð- fita mældist hvergi meira en 2-3 mm. Litarháttur eðlilegur. Ekki þurr. Gaf greinargóðar upplýsingar. Það var arcus senilis í báðum augum. Við hjarta- hlustun heyrðist stutt systoliskt 11° óhljóð við vinstri sternal rönd. Skoðun á kvið sýndi ör eftir aðgerðir, en engin eymsli eða fyrirferðaraukningar. Neglur voru þunnar og slitnar. Ganglimir voru mjög rýrir, húð á fótum þunn og atrofisk. Púlsar íundust vel í báðum Aa. femorales en engir periferir púlsar í ganglimum. Að öðru leyti eðlileg skoðun. Fyrstu rannsóknir: Hb. 14,6 g%, hcrit 46, MCHC 31,6, hvít blk. 11400, sökk 8, thrombocytar 225000, í diffi sáust 23 neutrofil stafir. Bl. urea, Se- Na+, K+, Ca++, Mg++ og fósföt allt eðlilegt. Alk. fósfatasi 188 ein. (aðallega frá beini). Se-amylasi og þvag- amylasi eðlil. Se-járn 25, transferrin 284. Se-B12 eðlil. en folinsýra lækkuð. Sykurþolspróf eðlilegt. læknaneminn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.