Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 46
Lœknanemar í stríði við bretann Bragur um baráttu lceknanema við brezka heimsveldið á árum síðari heimstyrjaldarinnar Setulið breta tók Gamla Garö hernámi. Húsnæðis- leysi ríkti í borginni. Voru stúdentar margir til húsa í líkgeymslusal Háskóla íslands og hírðust þar í kulda og sagga í tvo vetur. Bretar marglofuðu að víkja úr Garði. 'Winston Churchill sjálfur lofaði — af Alþingissvölum — að Garður skyldi rýmdur ekki seinna en um jól 1941. Ur því varð ekki, og bretar sátu sem fastast. Garðsnefnd stúdenta var talin standa sig heldur slælega í samningum við breta, og fékk á sig vantraust stúdenta. Þann 1. des. 1940 og 1941 voru farnar mótmælagöngur að Gamla Garði og til breska sendiráðsins. Stóðu stúdentar berhöfðaðir í rigningunni í langri þögn. Annað var ekki aðhafst í þeim málum. Þessi bragur var gerður meðan á þessu streði stóð og hiti var sem mestur. Dramatis personae: Islands göfgu synir : Islands hræður : stúdentar Boli: Jón Boli : bretinn : W.C. Bolakálfar : herlið bretans. Búa fól, fávís: smáþjóð á veraldarenda öndverðum, sem Boli hnoðaði til dauðs á sínum tíma, með aðstoð W.C. Hitler: andskoti Bolaþjóðar á meginvígvelli. Nefndabelja: Garðsnefnd. Nyt hennar: Þunn, áfram- haldandi seta. Katakombur: násálir, líkhús H.I., Hrægelmir. Frelsishræ: sú hugmynd réttinda, sem níðingur hlær að. Frelsis negg: Það hjarta sem hlær í mót níðingi. Rimmugýgur: vopn Skarphéðins Njálssonar er hló ef til átaka horfði. Fjallkona: sá strengur sem gefur hjarta frelsisins sinn tón. BOLABRAGUR „Elskulegu ungu vinirl Islands göfgu, tryggu synir, gerið aumum gustuk á! Bjargið mínum Bola-kálfum, — þá bjargið þið líka ykkur sjálfum Boli kveður við börnin smá. „Hva! — Ætlið þið ekki út að ganga? Ykkur skal eg lmoða og slanga eins og Búa — fávís fól. Hitler veður að mér óðar, erkifjandi Bola - þjóðar. Hafa verð eg húsaskjól.“ „Burt með ykkur Islands lirœður! Eskimóar, vœflar, lœður! Kostir eru knappir tveir: Ollum mínum orðum trúa, œ mig þéra, aldrei þúa, ella bregð eg birtum geir. Gangið inn í kombur — kata! Ef kunnið ekki um göng að rata villast megið vofum hjá. Greftruð œra fá að grotna, með gulum frelsis — nái rolna. Vefji örmum nárinn ná!“ Amátlegir út þeir rölta, allar tennur í þeim skrölta, flatsœng byggja í fúlum sal! Hvort má verða lœgra loftið? Lapið draf, þrœlsaugum gotið! Knapa hér er knálegt val! 36 LÆICNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.