Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.08.1976, Blaðsíða 8
© macrophoge Mynd 1. Hugsanlegir tálmar (blocks) við myndun sértækra frumubundinna ónœmissvara. MF: mitogenic factors; CF: chemotactic factors; MIF: migration inhibitory factors; LT: cytotoxic factors; SRF: skin reactive factors (ofantaldir þœttir, MF o. s. frv. nefnast einu nafni eitilkín (lymphok- ines)). svör, sennilega sumpart með því að trufla myndun gleypla í merg, en bein áhrif á T-frumur (tálmi 2) og stirnun (stabilization) á meltikornahimnum (tálmi 7) verka í sömu átt. Onnur lyf, svo sem klórókín og fentíazínsambönd, sem valda stirnun á meltikornahimnum, draga einnig úr seinnæmissvör- um. Fó-ergi getur þannig verið afleiðing galla í himnum eða efnakljúfum meltikorna. Tímahundið ergi, sem kemur í kjölfar sumra veirusjúkdóma, gæti að einhverju leyti stafað af slíkum skemmdum. Fjöldi sjúkdóma slævir seinnæmissvör, stundum án þess að því fylgi veruleg minnkun á mótstöðuafli gegn sýklum. Ffúðpróf eru handhæg til frumrann- sóknar, ef grunur er um veilur í fókerfi. Bólguút- slátturinn í húðinni (phlogistic reaction) er síðasti liður svarsins og kemur því ekki greinilega fram nema allir undanfarandi þættir starfi nokkurn veg- inn eðlilega. Ef húðpróf er sterkt jákvætt, má því spara flóknari og kostnaðarsamari rannsóknir. VÓ-ERGI (HUMORAL ANERGY) Hvers kyns gallar, sem trufla keðjuverkun mót- efna, komplíments og gleyplinga, (polymorphonu- 6 clear leucocytes) valda vó-ergi. Ónnur mynd sýnir á r einfaldaðan hátt þessa keðjuverkun og tálmanir, sem þar geta orðið. SértteUar bilanir í vóherfi Mótefnaskortur (hypoimmunoglobulinaemia) er algengasta orsök vó-ergi. Meðfæddur mótefnaskortur stafar af truflun á ýmsum stigum í þroskaferli B- é eitilfrumna. Tálmi 1: B-eitiIfrumur, ákvarðaðar eftir mótefn- um í frumuhimnu og Fc og C3 viðtökum, eru mjög fáar eða vantar alveg í flesta sjúklinga með arfbund- inn mótefnaskort, tengdan X-litningi (tálmi la). Gen á X-Iitningi virðast því hafa áhrif á sérhæfingu B- frumna. Fáeinir þessara sjúklinga hafa eðlilegan eða auk- inn fjölda eitilfrumna með Fc og C3 viðtök, en vant- ar mótefni bundin frumuhimnu (tálmi lb). Gætu þetta verið mjög vanþroska stig B-frumna. Tálmi 2: Sjúklingar með eðlilegan eða aukinn fjölda B-frumna geta haft mótefnaskort. B-frumur þessara sjúklinga þroskast ekki í mótefnamyndandi i plasmafrumur eftir áreiti vækis (tálmar 2 a-d). Or- sök þessara þroskatálma er óþekkt og sennilega margþætt. I fyrsta lagi getur verið um innbyggða B-frumugalla að ræða (tálmi 2a). Vitað er að tímg- ill hefur óbein áhrif á seinni stig þroskaferils B- frumna og hæfni þeirra til að gefa frá sér mótefni. Gæti þessi tegund mótefnaskorts því í sumum tilvik- um átt rætur að rekja til tímgilgalla (tálmi 2bL Einnig er þroskun B-frumna í plasmafrumur háð Antigen B-lymphocyte differentiotion B-lymphocyte maturation Antibody effector reoctions: Phagocytic | ond ontibody production opsomzation recoqnition —•* chemotaxis Mynd 2. Tálmanir við myndun sértækra vessaónœmissvara. Sjá a. ö. I. texta. LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.