Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 51

Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 51
TAFLA4 Plasmaþéttni nk. benzodiazepina og umbrotsejna e. gjöf per os.'1 Einn sk. Samjelld gjöf Lyj Umhrotsejni. Sk. mg Plasma- þéttni e. 2 klst. ng/ml Magn mg/ 24 t. Plasma- þétti ng/ml Fjöldi daga þar til jajnaðar- þéttni nœst Diazepam 10 100-150 15 200-600 4-6 Oemetyldiazepam ■. 15-20 200-600 5-11 Oikaliumklorazepat 15 - 15-20 - - Demetyldiazepam 200-300 300-1000 5-11 Flordiazepoxid 20 700-1200 30 800-1600 1-2 Demetylklordiazepoxid 200-400 300-400 ? Demoxepam - 400-500 2-8 Medazepam 30 75-165 50 30-600 ? Demetylmedazepam 45-100 100-200 ? Demetyldiazepam 0-10 450 5-11 Diazepam 10-25 50-70 4-6 Oxazepam 100-400 90 200-1100 1-3 Oxazepam glucurouid 50-400 250-1250 Flurazepam 0-3 30 0-3 - Hydroxyetylflurazepam 4-15 0-15 - N-dealky]flurazepam 5-10 40-150 9-17 Nitrazepam 60-125 Ö' 35-60 4-5 7-aminonitrazepam (I) 20-60* 4-5* 7-acetamidonitrazepam (II) Clonazepam 6-12 6 40-70 3-7 7-aminoclonazepam 40-70 6 *I + II. B voru notuð 5 mg/kg i. v. í huncl og gaf það dreif- ingarhelmingunartíma 10 mín. og helmingunartíma 2.25 klst. Eftir per os skammt af flurazepam mæld- ist aðeins vottur af flurazepam í blóði og sýnir það því mikil „first pass“ áhrif, sem líka gildir um lyfið í mönnum. „First pass“ áhrif þýðir að lifrin brýtur mikið niður af efninu í umbrotsefni strax í fyrstu gegnumferð um lifur. Umbrot. Flurazepam er mikið umbrotið og gerisl það í lifur og geta því umbrot truflast hjá sjúkling- um með skerta lifrarstarfsemi. Helsta umbrotsefni flurazepam er hydroxyetylflurazepam (mynd 2), sem síðan er samtengt við glúcúronsýru. Hitt aðal- umbrotsefnið er desalklyflurazepam. Bæði umbrots- efnin eru talin virk. Utskilnaður. í tilraun með 90 mg oral skammt í 2 heilbrigðum karlmönnum mældist hámarksblóð- þéttni flurazepam lægri en 20 ng/ml. Hámarks- þéttni umbrotsefnanna var 4 sinnum hærri en flura- zepam og náðist eftir 1 klst. Helmingunartími hy- droxyetylflurazepam var 2 klst., en desalkylflura- zepam var útskilið mun hægar. Eftir 48 klst. var bú- ið að útskilja 51-56% af gefnum skammti flura- zepam í þvagi og var 91-92% af þvagumbrotsefnum glúcurónið og súlfat samtengi af hydroxyetylflura- zepam.4 I tilraun með 2 konur, sem gefið var 30 mg flurazepam-5 C14, skildu þær 81% út í þvagi og 8- 9% í hægðum innan 18 daga og útskilnaði var að mestu lokið innan 72 klst. Útskilnaður flurazepam er því að mestu um nýru á formi umbrotsefna, sem geta verið virk, og geta þau því safnast fyrir ef nýrnastarfsemi er skert. Sama gildir um flest önnur benzodiazepín. Dæmi um helmingunartíma nokkurra benzodiazepín sést í töflu 3. Helmingunartími hydroxyetylflurazepam er þó annar þar, en fékkst í áðurnefndri tilraun. LÆKNANEMINN 47

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.