Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 22

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 22
Mynd9. Sonar trace. Línurit merkt H er hjartsláttur jósturs. Missed abortion og blighted ovum eru langalgeng- ustu abort orsakirnar, og flest þessi óhöpp ske á 1. trimestri, en hámarkstiSnin er á 7. til 9. meðgöngu- viku. Orsökin er sennilega djúpstæðir litningagallar (kynfrumu galli). 1. Missed abortion er skilgreint þannig samkvæmt sonar, að fóstur sést, en sonartrace næst ekki fram. Oft er hægt að segja nokkuð til um, hversu gam- alt fóstur hefur verið er það dó, með því að mæla crown-rump lengdina, því enda þótt fóstrið rýrni, skerðist lengdin hlutfallslega minnst, en þetta er að sjálfsögðu ekki hægt ef fóstrið sundrast í stærri eða smærri agnir. H. P. Robinson hefur áætlað út frá þessu, að með- altímalengd frá fósturdauða til sjálfkrafa fósturláts, sé 4—5 vikur. 2. Anembryonic pregnancy (blighted ovum) Fósturdauði hefur orðið fyrir lok 7. viku eða áð- ur en fóstrið náði þeirri stærð og þéttleika að birt- ast sem endurkastsskuggi. Oftast þarf í þessum tilvikum að skoða tvívegis með viku millibili og sjá, hversu fósturjjokinn vex. Við eðlilega þungun mundi því fósturpokinn vaxa með eðlilegum hraða og jafnvel gæti sést endurkasts- skuggi fósturs við síðari samanburðarskoðun. Or- sökin hér er því aðeins tíðaruglingur. Sé hins vegar um að ræða anembryonic pregnancy (blighted ovum), sést afar lítill vaxtarmunur á fóst- urpokanum. (Sjá myndir 9 og 10.) Það er samt athyglisvert, að fósturpokinn heldur áfram að vaxa við missed abortion og abortus im- minens, en þó miklu hægar en við eðlilega þungun. Og athyglisvert er einnig, að þungunarpróf eru oft- ast jákvæð, meðan þessi vöxtur á sér stað, vegna starfsemi syncytiumfrumanna, en loks visna þessar frumur, fósturpokinn hættir að vaxa, þungunarpróf verða neikvæð og fósturláts því skammt að bíða. Einkennin við anembryonie pregnancy (blighted ovum) eru oftast: Vægir verkir og/eða blæðingar, og því er oft hægt að hafa konuna heima þennan vikutíma, sem þarf til þessarar samanburðarrann- sóknar. Þessar ofangreindu komplicalionir reyndust mjög plássfrekar í legudögum hér áður fyrr, þar sem menn voru tregir til að tæma út legið svo lengi sem bio- logisk próf voru jákvæð. Með tilkomu sonarins er nú hins vegar hægt að greina öll eða langflest miss- ed abortion-tilfelli strax við fyrstu skoðun og öll anembryonisku tilfellin, a. m. k. eftir viku saman- burð. 3. Early and late life abortion orsök oft cevix insufficiens. I þessum tilfellum sýnir sonarinn lifandi fóstur. Mynd 10. A myndinni sést jóstur í sagittalsniði. Stœraðrhlut- föll eru 5/5. H: Hójuð. B: Bolur. Með mælingu á lengtl milli höfuðs og sitjanda (svonefnd „Crown-Rump Length“, skammstafað CRL, eða haus-daus lengd) fæst mjög nákvœm aldursákvörðun á fóstrinu. I þessu lilviki mœlist CRL vera 56 mm, sem svarar til 12 vikna og 2ja daga aldurs. 20 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.