Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 28

Læknaneminn - 01.11.1978, Síða 28
Mynd 20. Ummál móSur. K: KviSveggur móður. F: Þver- skurður jósturs. U: Najlastrengur. Þessi mynd sýnir tölu- verðan polyhydramniosis. Sjá mynd 31 til samanburðar. FósturhljóðFósturhljóð, sem greind eru með venjulegri hlustpípu, eru sennilega með betri við- miðunarákvörðunum en álitið er að fósturhljóð heyrist oftast í fyrsta lagi um 22. viku og í síðasta lagi um 24. viku meðgöngutímans. Ummál móður. Ummál á kvið móður er háð mörgum þáttum, svo sem breytileika á legvatns- magni, vaxtarlagi konunnar og auk þess getur fóst- urlegan verið slík að ummálsmælingin sé lítt mark- tæk. (Sjá myndir 20 og 21.) Ummálsmæling á fóstri með sonar (transumbilical plan ) er óneitanlega miklu aðgengilegri og öruggari mælikvarði. (Sjá myndir 21 og 22.) Af þessari upprifjun má ráða að klíniskt mat á meðgöngulengd er ákaflega áhótavant og getur sjaldnast talist nákvæmt, nema þá helst ef fyrsta skoðun hafi farið fram á I. trimestri. Með sonar- skoðun er hins vegar hægt að fá glöggt hnitmiðað jrroskamat fósturs a. m. k. fram að 20. viku og jafn- vel fram að 30. meðgönguviku. Fylgjustaðetniny (Plaeentíil localization) Mikilsvert er að gera fylgjustaðsetningar á II. trimestri í ýmsum tilvikum: 1) Allar meiri eða minni vaginalblæðingar. 2) Þegar fyrirhuguð er amniocentesis. 3) Stærð og gerð fylgju við Rh, A, B, 0 ósamræmi og diabetes. Mjög auðvelt er að staðsetja fylgjuna á II. tri- mestri, hvort sem hún er á framvegg eða afturvegg þar sem fóstur er ennjrá Jtað smátt að Jrað skyggir ekki að ráði á fylgjuna þótt hún liggi á afturtveggn- um. (Sjá myndir 30 og 31.) Nauðsynlegt er að hafa blöðruna vel fyllta til þess að geta notað hana til staðarákvörðunar gagnvart fylgjunni, gagnvart cervix og gagnvart vagina. (Sjá mynd 18.) Það er rétt að geta Jress hér að töluvert er um vaginalblæðingar á II. trimestri og hefur reynst með sonarskoðunum mjög auðvelt að flokka hvaða blæð- ingar eru af saklausum uppruna og hverjar eru af alvarlegri uppruna. Því er nú hægt að veita þeim konum, sem raunverulega hafa djúpsæta eða fyrir- sæta fylgju, hnitmiðaða meðferð, hafa Joær rúm- liggjandi tilhlýðilega lengi og hrýna fyrir Jreim nauðsynlegar varúðarreglur, ef hægt er að senda Jrær heim. Enda Jrótt fylgjan sé flokkuð djúpsæt eða jafnvel fyrirsæt á II. trimestri, Jrá Jrarf Jrað ekki að vera endanleg fylgjustaðsetning vegna tognunar á neðra segmentinu, sem ég mun skýra betur frá síðar. Sonar má telja ómissandi við amniocentesis vegna Mynd 21. Þetta er „grey-scale“ mynd aj % stœrð, sem sýnir jóstur á 3. trimestri í transumbilical plani. K: KviSveggur jósturs. R: Ymis retroperitoneal líjjæri jóstursins, hryggsúl- an og stóru œSarnar jyrir jraman hana. 26 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.