Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 50

Læknaneminn - 01.11.1978, Blaðsíða 50
TAFLA2 TAFLA3 Frásog og aðgengi (bioavailability) nk. benzodia- zepina ejtir gjöf per os.2 Lyf Tími klst. þar tll hámarksplasma- þéttni jœst ASgengi mœlt í % aj gejnum sk. (fj. þátttakenda) Diazepam i -ivz 90-97 (3) Dikaliumklorazepat1 >2 1-2 62-67 (2) Klordiazepoxid 1-2 81 (1) Medazepam2 1-2 49-76 (6) Oxazepam2 2-4 80-95 (6) Flurazepam2 1-3 81 (2) Nitrazepam 2 53-94 (6) Clonazepam lVa-2 81-98 (4) 1 Plasmaþéttni desmetyldiazepam, sem er liið virka umbrots- tfni. 2 Metið samkv. þvagútskilnaði, sent getur gefið fægri gildi. lega veik miöað við barbitúrsýrusambönd. EEG- áhrif benzodiazepína eru svipuð og barbitúrsýru- sambanda, sést þá aukning á hátíðni, lágspenntri rafvirkni.2 Verkunarmáti með tilliti til svefnframköllunar er enn óljós. Barbitúrsýrusambönd minnka virkni í stórum hluta heilans, m. a. heilaberki og formatio reticularis, en á síðastnefnda svæðinu má sýna fram á þröskuldshækkun fyrir áreiti. Benzodiazepín hafa ekki þessa sterku verkun á formatio reticularis og virðast verka meira sérhæft hamlandi á vissa limb- iska strúktúra t. d. Hippocampus, en þar gætu þau hamlað virkni örvandi interneurona. Getum hefur verið að því leitt að benzodiazepín framkalli svefn með því að minnka streymi boða, t. d. frá Hippo- campus, sem virkja kerfið, andstætt barbitúrsýru- sambandi sem „þvingi“ fram svefn með hömlun á formatio reticularis.2 Helmingunartími nk. benzodiazepina og virkra uni- brotsefna- þeirra.2 Lyj H elmingunartími Umbrotsejni íklst. Diazapam ............................... 20-50 Demetyldiazepam ..................... 25-85 Dikaliumklorazepat .......................... - Demetyldiazepam ..................... 25—85 Klordiazepoxid ......................... 7-15 (28)1 Demetylklordiazepoxid .................... ? Demoxepam ........................... 14—16 (95)1 Medazepam ................................... ? Demetylmedazepam ......................... ? Demetyldiazepam ..................... 25-85 Diazepam ............................ 20-50 Oxazepam ................................... 8—21 Flurazepam ................................. 2-3 Hydrozyethylflurazepam .................. 6-7 N-dealky]flurazepam ................... 50-100 Nitrazepam ............................. 18-28 Clonazepam ............................. 20-40 1 Fundið hjá 1 einstaklingi. ingu á þynnu og síðan magnmælingu með ljósfalls- mælingu (thin layer chromatography og spectro- photometry eða spectrophotofluorometry).1 Frásog. Benzodiazepín frásogast frekar greiðlega úr meltingarvegi eftir inntöku per os. Flest ná há- marksblóðþéttni eftir 1-2 klst., sjá töflu 2. Frásog er þó einstaklingsbundið eins og með önnur lyf. Að- gengi benzodiasepína eða það hve mikið frásogast af gefnum skammti, er talið 80-95%, sjá töflu 2. Dreifing. í hundi gefið Flu-5 C14, 2 mg/kg i. v. hafði lyfið 11 mín. dreifingarhelmingunartíma og 1.4 klst. helmingunartíma.3 Dreifingarrúmmál var 340% af líkamsþyngd. I annarri tilraun með aðferð Lyfhvörf Mœliaðferðir. Ýmsar aðferðir hafa verið notaðar til mælinga á flurazepam og umbrotsefnum þess í likamanum og úrgangsefnum hans og vil ég sérstak- lega geta tveggja. Sú fyrri, sem við getum kallað aðferð A, byggir á notkun geislavirks kolefnis C14, sem byggt er inn í flurazepam sameindina í 5. stöðu. Sú síðari, aðferð B, byggir á mælingu flurazepam og umbrotsefna úr líkamsvökvum með blettaðgrein- CH2-CH20H Mynd 2. Hydroxy-etyl flurazepam 46 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.