Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 33

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 33
hyd rops foetalis, þannig að ummál bols verður ó- eðlilega stórt og auk þess má oft greina ascites vökva. Resus fylgjan er einnig með hydrops, stór, þykk, gljúp með hrörnun á fylgjuvef og þar af leið- andi vaxtarseinkun eða vaxtarstöðnun (IUGRl. (Sj á mynd 17.) 4. Auðvelt er að diagnosera legu fósturs með son- ar. 5. Disproportio cephalopelvina. Ef grindin er í knappara lagi skv. röntgen pelvimetri er sjálfsagt að gera biparietal ákvörðun til þess að mæla raunrétta stærð höfuðs og sérstaklega á þetta við um sitjanda- stöður. 6. Tvíburar. Sonarinn hefur að mörgu leyti vald- ið straumhvörfum í meðferð á tvíburakonum. Það hefur þannig verið hægt að greina tvíbura í öllum tilvikum, og tvíburakonur eru nú lagðar inn til hvíld- ar, a. m. k. frá 32. eða 33. viku vegna hættunnar á partus prematurus. Ef bæði börnin þroskast vel og eðlilega er konan send heim á 36. viku, en er að sjálfsögðu haldið lengur ef að vaxtarseinkun er hjá öðrum tvíbura eða báðum. Nokkuð auðvelt á að vera að greina hvor tvíburinn er stærri, sá fyrri eða sá seinni, legu og afstöðu þeirra. (Sjá myndir 26 og 27.) 7. Anencephalus er auðveldur í diagnosis og er hægt að gera þessa greiningu jafnvel strax upp úr 14. viku. Mynd 30. Þverskurðarmynd tekin seinni hluta 2. trimesters. Sýnir fylgju, sem fiekur framvegginn nokkuS jajnt. K: Kviðveggur móður. P: Placenta. A: Amnionvökvi. L: Ajtur- veggur legsins. Mynd31. Transvers plan. Meðgöngulengd 31. vika. A mynd- inni sést, að jylgjan er á ajturvegg legsins. P: Placenla. F: Þverskurður af bol jósturs. R: Spatium relroperitoneale móður. H: Hryggsúla móður. Hvíta punktalínan er við peri- toneum posterior móðurkviðar. Ajtan við jóstrið kemur jylgjan jram sem dökkur skuggi j>ví bolur fóstursins hejur endurkastað hljóðbylgjunum að mestu. Legvatn er í meðal- lagi. 8. Hydrocephalus er erfiður í sonardiagnosis og oftast verður þetta ástand ekki ljóst fyrr en nokkr- um dögurn eða vikum eftir fæðinguna. Menn eru nú að reyna að komast nær þessari diagnosis á með- göngutímanum með því að mæla stærðina á ventri- culus lateralis. Menn greinir að sjálfsögðu nokkuð á um hvar draga eigi mörkin milli heilbrigðs og sjúk- legs ástands og hefur m. a. verið nefnd biparietal dm. mæling upp í 110 mm. Fullmyndaðan hydro- cephalus er að sjálfsögðu auðvelt að greina með sonar. Vert er að minnast á flatlaga höfuð, en höfuð sem er skorðað í grind, verður oft áberandi flatlaga (lateral compression) þannig að biparietal bungurn- ar, sem eru vel mótaðar á 3. trimestri, þrýstast nið- ur og getur þetla valdið verulegum skekkjum á bi- parietal-mælingum. Þannig getur höfuð, sem skorð- að er í grind mælst mörgum mm minna og gefur því alrangar upplýsingar ef á að meta fósturþroska samkvæmt því. Svipað má segja um höfuð, sem ligg- ur undir hypocondrium og er því einnig vafasamt að túlka slíka biparietal-mælingu. Ummálsplön höfuðs og bols koma hér að ágætum notum. (Sjá mynd 28.) læknaneminn 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.