Læknaneminn


Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 59

Læknaneminn - 01.11.1978, Qupperneq 59
lífi. Einnig er munur á hvort lyfið er gefið einu sinni eSa yfir lengra tímabil. Sambrooks og félagar9 fundu aS augnvöSvahreyfingar eftir 15 og 30 mg mælt eftir eina klst. voru minnkaSar, þó ekki þannig aS þaS hefSi þýSingu. Einn hópur1 taldi lítilla áhrifa gæta á próf eftir 30 mg flurazepam, mælt 4-8 klst. eftir gjöf, en 2 aSrir mældu áhrif af 15 mg og 30 mg aS morgni og þótti koma fram neikvæS áhrif á ýmis próf.1011 1 samanburSi á flurazepam (15 mg), nitrazepam (5 mg) og flunitrazepam (1 mg)12 höfSu öll lyfin áhrif á frádrátt í huganum, en á viS- bragSstíma höfSu flurazepam og flunitrazepam ekki áhrif þó nitrazepam virtist trufla. Harper og Kid- era13 könnuSu áhrif placebo, flurazepam 30 mg og glutetimid 500 mg. Svefnlyfin minnkuSu bæSi ár- angur eftir 12 tíma, glutetimid þó meira. Þeir telja óhætt fyrir flugmenn að taka flurazepam 30 mg, allt að 12 tímum fyrir áætlaS flug. I samantekt má segja að flurazepam eins og önn- ur benzodiazepín geti truflað hæfni athugaðra á til- raunastofum morguninn eftir gjöf. Ovíst er hvernig slíkt tengist daglegu alhafnalífi. Þar til annaS liggur fyrir ætti því að vara sjúklinga sem taka flurazepam eða önnur svefnlyf, við þeim möguleika að við- bragðsgeta, samhæfing og andleg starfsemi geti skerst, þó viðkomandi merki það ekki sjálfur. Milliverkanir við önnur slœvandi lyf. Randall og félagar14 fundu út að músum gefið saman flura- zepam og 1) pentobarbital, 2) hexobarbital, 3) klor- protixen, 4) klorpromazin og 5) alkohol jók slæv- andi áhrif á miðtaugakerfi eins og sýnt hefur sig með önnur benzodiazepín. Sambærilegar athuganir á mönnum skortir, en það hefur sýnt sig að tiltölulega litlir skammtar ben- zodiazepína hafa ekki aukið áhrif alkohols.15 Þó skyldi vara sjúklinga við hugsanlegum auknum á- hrifum samfara töku flurazepam og alkohols eða annarra róandi og svefnlyfja, þar til annað sannast. Ensím-innleiðni. I dýratilraunum með ýmis ben- zodiazepín og afleiður þeirra hefur sést örv- un lifrarmíkrósóma og hröðun á umbrotum ann- arra lyfja. Engin sönnun er þó enn komin fram fyrir því að benzodíazepín hafi áhrif á ensíminnleiSslu í mönnum, þannig að taka þurfti tillit til slíks. Robin- son og Arndon'’ könnuðu áhrif flurazepam á sjúkl. á Warfarin. Fjögurra vikna notkun 8 heilbrigSra Mynd 3. TíSni hjáverkana aj Flurazepam í tengslum viS ald- nr og jrrjár skammtastœrðirM karlmanna á flurazepam hafði engin áhrif á plasma- helmingunartíma eins skammts af Warfarin. 12 sjúk- lingar á stöðugri Warfarin meðferð var gefið flura- zepam án þess að markverðar breytingar sæjust á prothrombin tíma eða plasmaþéttni Warfarin. Of háir skammtar og misnotkun. Lítið liggur fyrir um töku of hárra skammta af flurazepam. Reynsla af öðrum benzodiazepínum sýnir að alvarleg eða ban- væn eitrun er mjög sjaldgæf og gildir líklega hið sama um flurazepam. Eins og af öðrum benzodia- zepínum má gera ráð fyrir að möguleiki sé á mis- notkun, ávana (physical dependence) og fráhvarfs- einkennum. Ofnœmi. Rapp1(i segir frá 65 ára karlmanni sem hafði fengið flurazepam í 4 daga, 30 mg að kvöldi. Tungan þrútnaði og leiddi lil kyngingarörðugleika. Einkennin hurfu 24-36 klst. eftir að hætt var flura- zepam-gjöf. Efnafræðilega skyld svefnlyf ullu ekki sams konar áhrifum, en viðkomandi var næmur fyr- ir penicillin og tetracyklin. Ekki er fullsannað að flurazepam hafi verið orsakavaldur. Meðganga. Ekki er vitað um áhrif á fóstur, en varast skyldi að gefa flurazepam á meðgöngutíma þar til frekari upplýsingar liggj a fyrir. Ahrif á aldraða. Tvær góðar greinar17’18 liggja fyrir um áhrif flurazepam á aldraða. Kemur þar fram að hjáverkanir flurazepam eru tengdar bæði aldri og skömmtum. Eg birti hér úrdrátt úr grein D. J. Greenblatt og félaga17 en vísa að öðru leyti til hennar. Könnun þeirra náði til 2542 sjúkrahússjúk- linga. „Oæskilegar verkanir, aðallega morgundrungi hjá LÆKNANEMINN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.