Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 21
TAFLA I
Tíðni einkenna í TSS
Heimild 5 2 8 4 3 7 Samtals Hlutfall
Fjöldi sjúkl. 52 38 15 1 1 8 7 131/131 = 100°£
Einkenni:
Lágur blóðþrýstingur 52 38 15 10 8 7 130/131 = 100%
Útbrot 52 38 15 10 8 7 130/131 = 100%
Húðflögnun 52 38 13 11 7 7 128/131 = 98%
Vöðvaverkir 50 - 13 1 1 8 7 82/86 = 95%
Niðurgangur 51 - 1 1 9 6 6 83/93 = 94%
Uppköst 48 - 14 9 8 - 79/86 = 92%
Höfuöverkur 40 - 14 6 4 7 71/93 = 76%
Hiti > 40°C 45 - 7 - 4 - 56/75 = 75%
Hálssærindi 39 - 5 9 4 5 62/93 = 67%
Roði í augnslímhúð 30 - 11 7 7 7 62/93 = 67%
Kviðverkir - - 9 9 3 6 27/41 = 66%
Meðvitundartrunun 21 — 11 10 6 7 55/93 = 59%
Önnur einkenni koma fyrir í færri en 50% tilfella.
geng í fyrstu viku sjúkdómsins og lag-
ast venjulega án aðgerða.
I þessu sambandi er rétt að hafa í
huga, að DIC (disseminated intra-
vasculer coagulation) hefur komið
fyrir hjá TSS sjúklingum.3 Voru
blóðflögur fáar (10. þús.-40. þús.),
fibrinogen var lækkað og niðurbrots-
efni fibrins aukin. Prothrombin-tími
var lengdur. Þessir sjúklingar fengu
punktblæðingar, en ekki merki meiri
háttar blæðingar.
Meinefnafræði: Þar kemur og
fram mikil röskun, t. d. í formi
ensímhækkana og breytinga á þéttni
ýmissa efna.
Ef veikindi byrja með uppköstum
og niðurgangi, þá er viðbúið að bæði
natríum og kalíum sé lækkað í ser-
um.5 Kalsíum og fosfat eru nær und-
antekningarlaust undir eðlilegum
mörkum.
Kreatinin er mjög oft hækkað og
getur það verið sem hluti af nýrna-
bilun. Urea er hækkað álíka oft og
kreatinin (sjá töflu II). Bilirubin og
lifrarensím eru hækkuð í um helming
tilfella enda verður gulu stundum
vart í TSS.7
Amylasi4 er hækkaður á stundum
(20% tilfella) og getur þá bent á
pancreatitis, sem gæti skýrt kvið-
verkina, lágan blóðþrýsting, lágt
kalsíum og háan blóðsykur. Hins
vegar er pancreatitis varla hluti af
skýringunni á þessum einkennum
nema þá í einstaka tilfelli. Hár blóð-
sykur er ekki óalgengur. Hins vegar
mátti í mörgum tilfellum rekja hann
til steragjafar eða glúkósu í æð.
Kreatin fosfókínasi (CPK) er
hækkaður hjá mörgum. í einni at-
hugun4 kom í Ijós, að CPK var 100%
af ísoenzíma-gerðinni MM. Tveir af
þessum sjúklingum höfðu myoglo-
bulin í þvagi og einn til viðbótar í
blóði (myoglobulinemia). Pessi ein-
kenni þóttu Iíkjast rhabdomyolysis.
Pau voru samfara miklum vöðva-
verkjum og aumum vöðvum.
Þvagmyndin er óeölileg hjá mörg-
um sjúklingum með TSS. Algengast
er að rauð eða hvít blóðkorn séu í
þvagi. Einnig geta verið prótein,
bilirubin og ýmiss konar frumukast
(cellular kast) í þvaginu. Sykur er
sjaldan til staðar, þrátt fyrir að hækk-
aður blóðsykur komi fyrir.
TAFLA II
Rannsóknarniðurstöður í
TSS
Heimild 5 4 3 Alls Hlutfall
Fjöldi sjúklinga 52 10 8 70
Rannsókn:
K+ lækkað í serum - 8 - 8/10 = 80%
Hemoglobin (< 12,0) eða hematokrit (< 40) 8 6 14/18 = 78%
plasma glúkósi > lOOmg/dl - 7 - 7/10 = 66%
se-Kreatinin > 2x normagildi 36 6 4 46/70 = 66%
UREA 2x normagildi 30 10 4 44/70 = 63%
se—Albumin lækkað - 5 6 11/18 = 61%
Ca2 < 7,5 mgr/100 ml 30 5 7 42/70 = 60%
Óeðlileg þvagmynd 24 9 9 42/70 = 60%
Blóðúögur < 100.000 31 4 4 39/70 = 56%
Bilirubin > 2x normalgildi 28 6 5 39/70 = 56%
Hvít blóðkorn > 15.000 25 5 4 34/70 = 49%
Lifrarenz. 1) (2 af 4) > 2x normagildi 26 5 2 33/70 = 47%
CPK > 2x normalgildi 21 6 4 31/70 = 44%
Röskun í storkuprófun - 4 - 4/10 = 40%
Óþroska hvít blóðkorn > 50% 16 0 5 21/70 = 30%
1) GOT, GPT, LDH GGT.
LÆKNANEMINN 3-4/,„», - 34. árg.
19