Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 45
Nýskráó íslenskt sérlyf: VERKJASTILLANDI ] HITALÆKKANDI TÖFLUR 500 mg MIXTÚRA 24 mg/ml STÍLAR 60 mg, 125 mg, 250 mg, 500 mg. PARASETAMÓL HEFUR ÁMÓTA VERKJASTILLANDI OG HITALÆKK- ANDI ÁHRIF OG ASETÝLSALISÝLSÝRA. PARASETAMÓL ÞOLIST VEL í MAGA, OG ER ÓHÆTT AÐ GEFA ÞAÐ SJÚKLINGUM MEÐ SÁR í MELTINGARFÆRUM. PARASETAMÓL HEFUR ENGIN ÁHRIF Á BLÆÐ- INGARTÍMA EÐA BLÓÐSTORKNUN. Ábendingan Verkjastillandi lyf: Höfuöverkur, tannpína, tíöaverkir. Sótthiti af völdum inflúensu eöa kvefs. Frábendingar: Ofnæmi. Ekki má nota lyfið, ef um lifrarsjúkdóma er aö ræöa. Aukaverkanir: Ofnæmisviöbrigöi svo sem húöútbrotum hefur veriö lýst. Thrombocytopeniu og leukopeniu hefur örsjaldan veriö lýst. Hemolytisk anaemia getur komið fyrir en er sjaldgæfari en eftir fenacetín. Langvarandi notkun lyfsins getur hugsanlega valdiö nýrnaskemmdum. Varúð: Varúöar skal gæta hjá sjúklingum meö verulega skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi. Milliverkanir: Verkun lyfsins eykst samhliöa notkun barbitúrsýrusambanda og alkóhóls. Eiturverkanir: L.ifrarbólga. Einkenni eitrunar eru ógleöi, uppköst, lystarleysi og maga- verkir. Truflun á lifrarprófum kemur fram eftir 12—48 klst. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur: Venjulegur skammtur er 1—2 töflur (500 mg—1g) þrisvar til fjórum sinnum á dag. Stílar 500 mg: 1—2 stílar (500 mg—1g) þrisvar til fjórum sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Töflur: Börn 6—12 ára: /2—1 tafla (250—500 mg) þrisvar til fjórum sinnum á dag. Mixtúra 24 mg/ml: 5 ml mixtúra - 120 mg paracetamól Börn: 10—15 mg/kg þrisvar til fjórum sinnum daglega. Þetta svar- ar venjulega til eftirfarandi skömmtunar. Böm 0—1 árs: 2.5 ml þrisvar til fjórum sinnum á dag. Börn 1—3 ára: 2.5—5 ml þrisvar til fjórum sinnum á dag. Böm 3—6 ára: 5—10 ml þrisvar til fjórum sinnum á dag. Böm 6—12 ára: 10—20 ml þrisvar til fjórum sinnum á dag Stílar 60 mg: Böm 0—1 árs: 1 stíll (60 mg) 3—4 sinnum á dag. Stílar 125 mg: Böm 1—4 ára: 1 stíll (125 mg) 3—4 sinnum á dag Stílar 250 mg: Böm 4—8 ára: 1 stíll (250 mg) mest þrisvar sinnum á dag Stílar 500 mg: Börn 8—12 ára: 1 stíll (500 mg) mest fjórum sinnum á dag. Pakkningar: Stílar 60 mg: 5 stk. Stílar 250 mg: 5 stk. Mixtúra 24 mg/ml: 60, 200 ml. Stílar 125 mg: 5 stk. Stílar 500 mg: 5 stk. Töflur 500 mg: 20, 50, 100 stk. PHARMACO HF. OfO Brautarholti 28. Pósthólf 5036. 1 05 REYKJAVÍK.Sími 26377.

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.