Læknaneminn - 01.09.1981, Blaðsíða 27
ingarnar af þessum sjúkdómi fara
eptir því, hvort hann er í epifysen
eða diaphysen af beininu. Ef t. d.
medulla í hinum spongíösa parti
nálægt epifyselínunni í humerus
eða femur er í suppuration, þá
losnar opt á fáum dögum epifysen
frá diaphysen; en til allrar ham-
ingju er þetta sjaldgæft og miklu
optar lendir þettaeinhversstaðará
diaphysen. Ef suppurationin er út-
breidd (yfir) gegnum allan merg-
inn og beinið á vissum stað, þá
losnar periosteum frá, og þar eð
os með þessum hætti er svift nær-
ingu sinni, þá kemur hjer necrosis,
sem tekur yfir stærra eða minna
stykki af beininu. Hinn frálosaði
beinpartur kallast, eins og kunn-
ugt er, Sequester.
Ef nú til dæmis við acut peri-
ostitis eða osteomyelitis beinpart-
urinn (,,a“) (sjá myndina) ersviftur
næringu sinni og necrotiseraður,
þá irriterar hann, eins og annað
corpus alienum hina kringum-
liggjandi parta (,,b“) til inflamm-
ationarog suppurationar.
Toxic shock
Framh. á bls. 17
HEIMILDIR:
1 Bergdoll, Merlin S., et al.: A new
staphylococcal enterotoxin, enterotox-
in F, associated with toxic-shock synd-
rome staphylococcus-aureus isolates.
The Lancet, May 9, 1981, 1017-1021.
2 Davis, Jeffrey P., (M.D.), et al.: Toxic-
shock-syndrome epidemiologic featur-
es, recurrence, risk factors, and prev-
ention. The New England Journal of
Medicine, Dec. 18, 1980, 1429-1435.
3 Fisher, Ray F., (M.D.), et ai: Toxic
shock syndrome in menstruating
women. Annals of Internal Medicine.
Feb., 1981, Vol. 94, no. 2, 156-163.
4 McKennu, Ursula C., (M.D.), el al.:
Toxic-shock syndrome, a newly recog-
Allt í kring um þennan part
(=Sequestrið ,,a“) myndast þá
pus, sem hefurruttsjerbrautgegn
um hina linu parta gegn um kloak-
en ,,d“. Jafnframt fer hið lifandi
periosteum að ossificera frá báð-
um hliðum og myndar að lokum
fast hulstur kring um „Seque-
strið" (,,a“) sem syndir í púsinu
(,,e“). Ef Sequestrið ertekið burtu,
þá lokast caviteten eptir nokkra
mánuði per granulationes og að
lokum lokast einnig kloaken (fist-
illinn). Hið kliniska „Forelöb" við
osteomyelitis er mjög misjafnt,
feber fylgir optast, en hann stend-
ur enganveginn í hlutfalli við
stærð hins necrotiseraða bein-
parts. Lítill focus hefur opt í för
með sjer háa temperatúr, þar sem
miklu stærri varla nær hærra en
38°. Ef maður hefur fundið flúktu-
ation þá reynir maður að opna út-
gang fyrir pússið, og þá minnkar
opt bólgan og feberinn í nokkra
tíð. Svo byrjar hin reaktíva infilt-
ration í hinum linu pörtum kring
um beinið, og í beininu sjálfu byrj-
nized disease entity report of 1 1 cases.
MayoClin. Proc. 55:663-672, 1980.
5 Shands, Kathryn N., (M.D.), etal.: Tox-
ic-shock syndrome in menstruating
women in association with tampon use
and staphylococcus aureus and clinical
features in 52 cases. The New England
Journal of Medicine, Dec. 18, 1980,
1436-1442.
6 Schlievert, P., et al.: Identification and
Characterisation of an exotoxin from
staphylococcus aureus associated with
Toxic-shock syndrome. The Journal of
Infectious Diseases. Vol. 143, no. 4,
April 1981.
7 Todd, James, et ai: Toxic-shock syndr-
ome, associated with phage-group-I
staphylococci. The Lancet, Nov. 25,
1978, 1116-1118.
8 Tofte, Robert W., et ai: Toxic-shock
syndrome: clinical and laboratory feat-
ar demarkationsinflammation
kring um hinn dauða beinpart, og
fylgir þessu hækkun á temperatúr.
Þegar nú ,,Sequestrið“ hefur losn-
að og hulstrið myndast utan um,
þá er fyrst möguleiki til að gjöra
energiska og gagnlega operation
(Sequestrotomi).
Jeg veit þjer munið eptir þeirri
Sequestrotomíu sem landfysikus
Schierbeck gjörði á Guðmanni frá
Húnavatnssýslu síðari part vetrar
1889.
Að svo stöddu skal jeg ekki tefja
yður lengur, þetta er orðið nokkuð
langt, það er líklega dautt í pípun-
um og mál komið að slíta fundi.
Með innilegri vinsemd.
Sig. Sigurðssort
Skrifað á hinni konunglegu
fæðingarstofnun í frítímum
mínum milli Jóla og Nýárs.
31/12—89
S. Sigurðsson
ures in 15 patients. Annals of Internal
Medicine, Feb., 1981, Vol. 94, no. 2,
T49-155.
9 Tojcic-shock syndrome: The emerging
picture. Annals of Internal Medicine,
Vol. 94, no. (?), Feb. 1981, 264-266.
Áskrifendur!
Reyniö nú að muna eftir að senda
blaðinu ný heimilisföng ykkar ef þið
flytjið. Mikið er um að blöð séu end-
ursend. Á þetta sérstaklega við um
lækna.
LÆKNANEMINN 3-4/,.m - 34. árg.
25