Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 36
AÐGERÐIR VEGNA ALVARLEGRAR OFFITU Sultarhormón: Það er líklegt að hægt verði að finna ójafnvægi í þáttum sem hafa áhrif á matarlyst og fituefnaskiptin hjá sjúk- lingum með offitu. Stjórnun ákveðinna hormóna og próteina sem hafa áhrif á matarlyst gæti gegnt hér lykilhlutverki. Virkni hormóna á svæði í hypothalamus og heiladingli virðast skipta miklu máli hvað varðar matarhegðun. Hormónið ghrelin (fannst 1999) sem er framleitt í maga og efst í mjógirni hefur sterk áhrif til örvunar matarlystar. Styrkur þess hækkar verulega fyr- ir máltíðir og fellur verulega á eftir. Sjúklingar sem hafa verið á megrunarkúr hafa marktækt hækkuð ghrelingildi mánuðum saman. Ef gerður er gastric bypass lækka ghrelingildin veru- lega og eru áfram lág tveimur árum eftir aðgerð (25). Óvirki hluti maga og mjógirnis framleiðir ekki ghrelin. Sjúklingar sem fara í sultarólaraðgerð hafa hins vegar verulega hækkun á ghrel- ini (og löngun í mat), leiðast út í neyslu orkuríkrar fæðu sem rennur fram hjá sultarólinni og þyngjast smám saman aftur í fyrri þyngd. Leptin (fannst 1994) er losað frá fitufrumum. Hlutverk lept- ins er óljóst en það minnkar matarlyst og eykur brennslu. Viðtakar ghrelins og leptins í heilanum eru í arcuate nucleus sem er staðsettur í hypothalamus. I arcuate nucleus finn- ast tvær gerðir af taugafrumum (neuronsJ; önnur framleiðir neuropeptide Y og agouti-related peptide. Þessi peptide auka matarlystina og minnka almenn efnaskipti líkamans. Hin taugafruman- ÞOMC/CART taugafruman- framleiðir alfa- melanocyte-stimulating hormone (alpha-MSH) sem dregur úr matarlyst. Ýmis önnur hormón hafa áhrif á þetta ferli s.s. insulin og vaxtarhormón (26>. Reykjavík 20.09.2003. Hjörtur G. Gíslason og Björn Geir Leifsson Skurðlæknar, Skurðdeild LSH. 4. Allison DB, Fontaíne KR, Manson JE, et al. Annual death rates attributed to obesity in the United States. JAMA 1999 282;1530-1538. 5. Brolin R, LaMarca LB, Kenler H, Cody R. Malabsorptive gastriv bypass in patients with superobesity. J Gastrointestinal Surg 2002;6:195-205. 6. Ludvig Guðmundsson. Atferlismeðferð við offitu. Erindi á málþingi um offitu á læknadögum 13janúar 2003. 7. Wadden TA. Ann Intern Med 1993. 8. Greenberg I. Psychological aspects of bariartic surgery. Invited review. Nutrition in Clinical Practice 2003;18:124-130. 9. Deitel M. Jejunocolic and jejunoileal bypass: an historical perspective. In: Sur- gery for the morbidly obese patient. Deitel M (editor). Philadelphia: Lea 1989. pp:81-90. 10. Capella JF, Capella RF. The weight reduction operation of choice: vertical band- ed gastroplasty or gastric bypass? Am J Surg 1996; 171:74-79. 11. Hall JC, Watts JM, O'Brien PE et al. Gastric surgery for morbid obesity. Ann Surg 1990;211:419-426. 12. Fisher BL, Barber AE. Gastric bypass procedures. Eur J Gastroenterol Hepatol 1999; 11:93-97. 13. Westling A, Öhrvall M, Gustavsson S. Roux-en-Y gastric bypass after previous unsuccessful gastric restrictive surgery. J Gastrointestinal Surg 2002;6:206-211. 14. Nightengale ML, Sarr MG, Kelly KA, et al. Prospective evaluation of vertical banded gastroplasty as the primary operation for morbid obesity. Mayo Clin Proc 1991;66:773-782. 15. Sugerman HJ, Kellum JM, Engle KM, et al. Gastric bypass for treating severe obesity. Am J Clin Nutr 1992;55:560-566. 16. Fobi M. Vertical banded gastroplasty vs gastric bypass: 10 years follow-up. Obes Surg 1993;3:161-164. 17. Hell E, Miler KA, Moorehead MK, et al. Evaluation of health status and quality of life after bariatric surgery: Comparison of standard Roux-en-Y gastric bypass, vertical banded gastroplasty and laparoscopic adjustible silicone gastric banding. Obes Surg 1999;9:155-160. 18. Wittgrove AC, Clark W, Laparoscopic gastric bypass, Roux-en-Y- 500 patients: Technique and results, with 3-60 month follow-up. Obesity Surgery 2000;10:233- 239. 19. Matthews BD, Sing RF, DeLegge MH et al. Initial results with a stapled gastrojejunostomy for the laparoscopic isolated Roux-en-Y qastric bypass. Am J Surg 2000;179:476-481. 20. Wattchow DA, Hall JC, Whiting MJ et al. Prevalence and treatment of gallsto- nes after gastric bypass surgery for morbid obesity. BMJ 1983;288:763. 21. Bloomston M, Zervos E, Camps MA et al. Outcome following bariatric surgery in super versus morbidly obese patients: Does 22. weight matter? Obesity Surgery 1997;7:414-419. 23. Breska heilbrigðisþjónustan. Health Technology assessment 2002;vol.6: No. 12:55-56. 24. Herrara MF, Lozano-Salazar RR, Gonzalez-Barranco J et al. Diseases and problems secondary to massive obesity. Eur J Gastroenterol Hepatol 1999;11:63-67. 25. Cummings D, Weigle D, Fray R et al. Plasma ghrelin levels after diet-induced weight loss or gastric bypass surgery. N Engl J Med. 2002;346:1623-1630. 26. Korner J, Liebel RL. To eat or not to eat - How the gut talks to the brain. N Engl J Med. 2003;349:926-928. Tilvitnanaskrá: 1. International Obesity Task Force. Managing the global epidemic of obesity. Report of the WHO consultation on Obesity, Geneva, Switzerland, June 5-7, 1997. 2. Mokdad AH, Serdula MK, Dietz WH, et al. The spread of the obesity epidemic in the United States, 1991-1998. JAMA 1999;238:1519-1522. 3. Flegal KM, Caroll MD, Kuczmarski, et al. Overweight and obesity in the United States: Prevalence and trends, 1960-1994. Int J Obes Relat Metab Disord 1998; 22:39-47. 36-Læknaneminn 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.