Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 57
á A(3 og eru aldurstengdarbreytíngar íþessum niðurbrotsferlum taldar vera einn orsakavaldurinn í uppsöfnun Aþ-peptíða. Sýnt hefur verið fram á tengsl nokkurra málmpróteinasa í niðurbroti á A|3-peptíðum.62 Neprilysin, sem er zink málmpróteinasi virðist vera mikilvægt ensím í þessu niðurbrotsferli þar sem sýnt hefur verið fram á að útfelling Aþ-peptíða er í öfugu hlutfalli við magn neprilysins í heila.65 Fleiri ensím hafa verið nefnd til sögunnar s.s. insulin degrading enzyme (IDE), endothelin converting enzyme 1 (ECE-1), angiotensin converting enzyme (ACE) en frekari rannsókna er þörf til að sýna fram á hlutverk þeirra í niðurbroti á A|3-peptíðum.62 Af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið má draga þær ályktanir að niðurbrot á Aþ-peptíðum sé stöðugt ferli sem eígi sér bæði innan frumu og utan hennar og ekkert eitt ensím sér um niðurbrotið á öllum þessum stöðum. Hraði niðurbrotsíns er mismunandi eftir svæðum innan heilans og líklega háður staðbundnum peptíðösum og hversu mikið A|3-peptíðin hafa fjölliðast.66 Hér felast meðferðarmöguleikar í því að örva þessi níðurbrotsensím á upphafsstigum sjúkdómsins án þess þó að hafa áhrif á aðra niðurbrotsferla innan líkamans. Rannsóknír á þessu eru á frumstigi og niðurstaðna ekki að vænta í bráð. Uppleysing á Aji-mýlidi Þegar magn Ap-peptíða í heila fer yfir ákveðinn þröskuld taka þau að raða sér í þráðlur og falla út sem mýlidí. Þeir þættir sem stuðla að myndun þráðla eru ekki að fullu þekktir en það þykir Ijóst að með því að hafa áhrif á þessa þætti er hægt að hafa áhrif á þróun AS. Sýnt hefur verið fram á að A|3 binst Cu (Kopar) og Zn (Zink) in vitro sem örvar samsöfnun peptíðanna og eykur taugaskemmandi áhrif þeirra.62 Nýleg rannsókn sýnir að efni sem safna þessum málmum saman (metal chelators) hafi jákvæð áhrif á uppleysingu mýlidisskella í músum. Mýs meðhöndlaðar með clioquinol, sem er sýklalyf sem bindur Cu og kemst yfir blóðheilaþröskuld, sýna umtalsverða lækkun á útfellingu A(3 og almennt bætta heilsu með engum alvarlegum aukaverkunum. Clioquínol var tekið af markaði í kringum 1970 vegna tengsla við mýelínskemmdir kringum sjóntaug sem taldar voru orsakast af B-12 vítamín skorti sem fylgir notkun lyfsins. Nú er talið að koma megi í veg fyrir þessa aukverkun með því að gefa B-12 samhliða lyfinu og eru þegar hafnar klínískar rannsóknir á lyfinu hjá Alzheimer sjúklingum.67 Lokaorð Ekki er lengra en 10 ár síðan að lyfjaþróun gegn AS komst á fullt skrið. í Ijósi nýrrar þekkingar á meingerð sjúkdómsins hafa rannsakendur beint spjótum sínum að efnaskiptum APP og eiginleikum Af5-peptíða sem skotmörk fyrir þróun nýrra lyfja og tæpt hefur verið á flestum þeirra í þessari rítgerð. Ég hef hinsvegar lítið fjallað um þátt tau í meingerð AS og lyf sem ætlað er að hemja myndun taugatrefjaflækja, á þeim forsendum að langflestar rannsóknir styðja þá kenningu að Aþ sé meginorsakavaldurinn í meingerð sjúkdómsins og m.a. í myndun sjálfra taugatrefjaflækjanna.68 í framtíðinni má leiða að því líkur, að á miðjum aldri geti fólk farið í áhættumat (1) sem myndi fela í sér mat á ættlægni sjúkdómsins og öðrum erfðafræðilegum áhættuþáttum (2) heilaskönnun í sérstöku A($-greíningartæki (t.d. litun með geislavirkum ísótópum) sem væri ætlað greina formýlidisskellur áður en þær valda einkennum og (3) mælingu á A($42 í blóð- og mænuvökva. í framhaldinu gæti fólk fengið sérsniðna meðferð m.t.t. áhættu á að fá sjúkdóminn. Langur vegur er þó þangað til þetta verður að veruleika. Á íslandi er starfrækt Félag aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra (FAAS) sem hefur það að markmiði að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna, efla samheldni og samvinnu aðstandenda m.a. með fræðslufundum og útgáfustarfsemi. Félagíð er með skrifstofu að Austurbrún 31, 104 Rvk oq heldur úti vefsíðu www.alzheimer.is Heimildir (Footnotes) 1 Nýyrði; Þýðingu á cortex entorhínalis er ekki að finna í Nomina Anatomica né Nomina Histolytica (Endnotes) 1. Evans DA, Funkenstein HH, Albert MS, et al. Prevalence of Alzheimer's disease in a community population of older persons; higher than previously reported. JAMA 1989; 262: 2551-2556. 2. Hebert LE, Scherr PA, Beckett LA, et al. Age-specific incidence of Alzheimer's disease in a community population. JAMA 1995; 273:1354-1359. 3. Martin JB. Molecular basis of the neurodegenerative disorders. NEJM 1999, 340:1970-1980. 3. Price DL, Sisodia SS. Mutant genes in familial Alzheimer's disease and transgenic models. Annu Rev Neurosci 1998;21:479-505 4. Hannes Blöndal. Taugameinafræði - lesefni fyrir læknanema. 1998 5. Davies P, Maloney AJ. Selective loss of central cholinergic neurons in Alzheimer’s disease. Lancet 1976; 2:1403 6. Moller HJ. Reappraising neurotransmitter-based strategies. Eur. Neuro- psychopharmacol 1999; 9:S53-59 7. Cotran RS, Kumar V, Robbins SL, Robbins Basic Pathology 7th ed. 2003. bls 841-843. Saunders, Philadelphia. 8. Url: http'Jíiviviv.doktor.is/gæin/efni/grein.asp?id_greir—1978&ílokkur= 1 &first- letter=A (Engin höf. skráður fyrir texta) 9. Dickson DW, Crystal HA, Bevona C, Honer W, Vincent I, Davies P. Correlations ofsynaptic and pathological markers with cognition of the elderly. Neurobiol. Aging 1995; 16:285-98 10. Selkoe, D. J., Schenk, D. Alzheimer's disease: Molecular Understanding Predicts Amyloid-Based Therapeutics. Annu. Rev. Pharmacol. Toxicol 2003; 43: 545-584, 11. Irizarry MC, Hyman BT, Alzheimer disease therapeutics. Journal of Neuropathology and experimental neurology 2001; 60:923-929. 12. NIA:Progress Report on Alzheimer's Disease 1997. National Institutes of Aging, National Institutes of Health, 1997. 13. Combarros O, Alvarez-Arcaya A, Sanchez-Guerra M, Infante J, Berciano J. Candidate gene association studies in sporadic Alzheimer’s disease. Dement Geriatr Cogn Disord 2002; 14(1 ):41 -54. 14. Vassar R. b-Secretase (BACE) as a drug target for alzheimer’s disease. Adv Drug Deliv Rev 2002 Dec 7; 54(12):1589-602. 15. Haass C, Steiner H. Alzheimer disease gamma-secretase: a complex story of GxGD-type presenilin proteases. Trends Cell Biol 2002 Dec; 12(12):556-62. 16. Fraser PE, Yu G, Levesque G, et al. Molecular genetics of the presenilins in Alzheimer's disease. In: Younkin SG, Tanzi RE, Christen Y, eds. Presenilins and Alzheimer's disease. Berlin, Germany: Springer-Verlag, 1998:1-10. 17. Goméz-lsla T, Rebeck GW, Irizarry MC, Greenberg SM, Hyman BT. Apolipoprotein E and Alzheimer’s disease. In: Growdon JH, Rossor MN, eds. The dementias. Vol. 19 of Blue books of practical neurology. Boston: Butterworth-Heinemann, 1998:171-87. 18. Mahley RW, Rall SC Jr. Apolipoprotein E: far more than a lipid transport protein. Annu. Rev. Genomics Hum. Genet 2000; 1:507-37 19. Farrer LA, Cupples LA, Haines JL, et al, Effects of age, sex, and ethnicity on the association between apolipoprotein E genotype and Alzheimer disease: a meta- analysis. JAMA 1997; 278:1349-1356. 20. Prasad, K. N., Cole, W. C., Prasad, K. C. Risk Factors for Alzheimer’s Disease: Role of Multiple Antioxidants, Non-Steroidal Anti-inflammatory and Cholinergic Agents Alone or in Combination in Prevention and Treatment. J Am Coll Nutr 2002; 21: 506-522 21. Yanagisawa K, Matsuzaki K. Cholesterol-dependent aggregation of amyloid beta-protein. Ann N Y Acad Sci 2002 Nov; 977:384-6. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.