Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.04.2004, Blaðsíða 62
Viðauki 1 - Mikilvægartímasetningartil að hefja sérnám í Bandaríkjunum árið 2005 Janúar - Mars 2004: Skrá sig í step 1 af USMLE prófinu (ef það hefur ekki þegar verið tekið). Mars - Júní 2004: Skrá sig í USMLE step 2 og enskuprófið. Kaupa bækur og lesa fyrir step 1. Skoða prógrömm á internetinu. Panta sér Graduate Medical Education Directory hjá ama (American Medical Association) eða skoða upplýsingar um prógrömm á internetinu (FREIDA- online). Júní 2004: Taka USMLE step 1. Júlí 2004: Skrifa til vænlegra prógramma og biðja um upplýsingabæklinga og umsóknareyðublöð. Huga að bókakaupum fyrir step 2. Ágúst 2004: Lesa fyrir og taka step 2. Enskuprófið tekið samhliða step 2. Bæklingar frá prógrömmum vonandi farnir að streyma inn um lúguna ! Biðja þér hliðholla sérfræðinga að skrifa meðmælabréf. Skrifa til NRMP til að fá “Handbook for independent applicants" Skrá sig í ERAS ef það á við. Byrja á að skrifa Curriculum Vitae og Personal statement. September - október 2004: Fullgera CV og PS. Fullgera umsóknir til prógramma og NRMP og senda út (helst í september). Nóvember 2004: Bíða með öndina í hálsinum eftir því að vera boðið í viðtöl. Huga að undirbúningi viðtalsferðar, panta far, kaupa sér flott föt o.s.frv. Desember 2004 - Janúar 2005: Fara út í viðtöl og vera “brilliant”. Reyna að sameina í þessari ferð step 2 CS prófið. Huga að því að taka step 3 prófið fljótlega eftir áramót ef við á (ef þú hefur áhuga á að reyna ad fá H-1B visa) Febrúar 2005: Borga visareikning eftir viðtalsferð og yfirdrifin jólainnkaup. Senda þakkarbréf til þeirra prógramma sem veittu þér viðtal (sleikjuháttur, en vel þess virði). Mars 2005: “Match day". Örlögin grípa ítaumana, nú veistu hvort þú kemst út og hvar þú kemur til með að búa næstu árin. Skrifa undir ráðningarsamning. AprO - Júní 2005: Undirbúningur búferlaflutninga. Júní- Júlí 2005: Sérnámið hefst - loksins I! Viðauki 2 - Mikilvæg póstföng og netföng: 1) Educational Commission for Foreign Medical Graduates (ECFMG) 3624 Market Street, 4th Floor Philadelphia, Pennsylvania 19104-2685 USA Netfang: http.//www.ecfmg.org 2) National Resident Matching Program (NRMP) 2501 M Street, NW, Suite 1 Washington, DC 20037-1307 USA Netfang: http://www.nrmp.org 3) Association of American Medical Colleges (AAMC) 2450 N Street, NW Washington, DC 20037 USA Netfang: http://www.aamc.org Hér er m.a. að finna upplýsingar um ERAS og margt fleira gagnlegt. 4) FREIDA - online : http://www.ama-assn.org/ama/pub/category/2997.html Upplýsingar um öll prógrömm í öllum sérgreinum. 5) American Medical Association (AMA) Netfang: http://www.ama-assn.org. 6) Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna www.fulbright.is 7) ERAS; http://www.aamc.org/audienceeras.htm 8) Gott er að skoða heimasíður prógramma með hjálp leitarvéla, td. er hægt að fara inn á http://www.yahoo.com, velja health;medicine og svo þá sérgrein sem óskað er eftir. Síðan er klikkað á institutes og þá koma upp heimasíður þeirra prógramma sem eru inni á viðkomandi leitarvél. 62 - Læknaneminn 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.