Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 79

Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 79
yY* Áhrif staðsetningar hjartadreps á afdrif sjúklinga og tengsl við meðferð Bjami Geir Viðarssonl, Uggi Agnarssonl, 2, Þórður Harðarson2,Thor Aspelund2, Vilmundur Guðnason1,2 Læknadeild Háskóla Islands 1 og Hjartavernd2 Inngangur: Miklar upplýsingar eru til um forspárgildi ýmissa EKG breytinga eins og þróun Q bylgna, ST hækkana og víðsnúning T bylgju. Staðsetning þessara breytinga í hjartanu getur verið á þrjá vegu: lateral veggur (l,aVL,V6,), inferior veggur (II,III ,aVF) og anterior veggur (V1-V5). Minna er vitað um áhrif staðsetningar mesta skaða og verður reynt að varpa Ijósi á það í þessari rannsókn. Efni og aðferðir: Rannsóknargögnin voru sótt í MONICA skráningu Hjartaverndar. Skráningin nær aftur tíl ársins 1981. Upplýsingar um aldur, kyn, 28 daga lifun, umönnun, EKG breytingar, greiningar flokk, fyrri kransæðastíflu tilfelli einstaklings, segaleysandi meðferð og ensímgildi voru sótt í MONICA skránínguna fyrir þessa rannsókn. Gögnin voru færð í Excel og tölfræðiniðurstöður fengnar með MINITAB Niðurstöóur: Þegar bornir voru saman einstaklingar sem fengu umönnun innan sjúkrahúsa og EKG greininguna greínileg (e.definite) eða möguleg (e.possible) kransæðastífla, alls 1995 tilfelli, þá er niðustaðan sú að dánarhlutfallið er hæst við framveggsskaða 10,9%, lateralskaði 9,6% og inferiorskaði 8,7%. P gildi er 0,311, ekki er marktækur munur milli staðsetninga. Ef gögnunum er skipt upp í þrjú þriggja ára tímabil þá fæst marktækur munur milli staðsetninga á síðasta tímabilinu, 1998-2000. Dánarhlutfall framveggsskaði 10,1%, inferiorskaði 5% og lateralskaðí 2,7%. P gildi 0,026. Einstaklingar sem fá segaleysandi meðferð koma marktækt betur út en aðrir, dánarhlutfall 3,6% gegn 11,7%. P gildi <0,001. Umræður: Átímabilinu 1998-2000 hefur skemmd íframvegg hjartavöðva marktækt hærra dánarhlutfall. Einnig lækkar dánarhlutfall marktækt um 8,1% við segaleysandi meðferð. Lykilorð: Kransæðastífla, EKG, MONICA, Staðsetning kransæðastíflu. Mat á lífsgædum sjúklinga eftir gerviliðaðgerð á hné Helgi Karl Engilbertssonl, Örn Ólafsson2, Halldór Jónsson Jr.1,2 1) Læknadeild Háskóla Islands, 2) Landspítali-Háskólasjúkrahús 79 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.