Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 81

Læknaneminn - 01.04.2004, Síða 81
Eru kverkeitlar uppeldisstöðvar fyrir húðsæknar T-eitilfrumur sem orsaka psoriasis? Helga Margrét Skúladóttir Leiðbeinendur: Jóhann Elí Guðjónssonl, Hekla Sigmundsdóttirl, Hannes Petersen2, Helgi Valdimarssonl. Rannsóknarstofa í ónæmisfræði LHS1, Háls-, nef- oq eyrnadeild LHS2. Inngangur: Psoriasis er T-frumu miðlaður húðsjúkdómur og nýlegar rannsóknir benda til þess að CD8+ T-frumur gegni þar stóru hlutverki. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni húðsækinna T-eitilfruma í kverkeitlum (tonsils) og blóði psoriasissjúklinga og bera saman við samanburðarhóp sem ekki hafði psoriasis. Efniviður og aðferóir: Tekin voru vefjasýni úr kverkeitlum og blóðsýni úr 9 psoriasis-sjúklingum sem voru með skellupsoriasis (chronic plaque psoriasis) og höfðu sögu um dropapsoriasis köst (guttate psoriasis) og/eða versnun eftir hálsbólgur. Eitilfrumur voru einangraðar og undirflokkur T-fruma greindur í frumuflæðisjá (FACS) eftir litun með flúrskinsmerktum einstofna mótefnum gegn ákveðnum húðsæknisameindum, þ.á.m. cutaneous lymphocyte antigen (CLA). Samanburðarhópur var fenginn úr fyrri rannsókn á kverkeitlum sjúklinga sem gengist höfðu undir kverkeitlanám vegna endurtekinna sýkinga. Tölfræðilegur samanburður var gerður með „Students t- test” og Pearsons fylgniprófi. Niðurstöóur: I Ijós kom sterk fylgni milli tíðni CLA+CD8+ T-fruma í blóði og kverkeitlum psoriasissjúklinga (p=0,0021, r=0,868). Hins vegar var ekki fylgni milli CLA+CD4+ T-fruma í blóði og kverkeitlum, ólíkt því sem sást hjá samanburðar- hópnum. Meira reyndist vera af CLA+CD8+ T frumum í blóði hjá psoriasissjúklíngum en samanburðarhópnum (p<0.0001). Hins vegar var tíðni CLA+CD8+ fruma í kverkeitlum psoriasissjúklinga ekki meiri en hjá samanburðarhópnum. Eínnig reyndust psoriasissjúklingar hafa hærri tíðni af CCR5 jákvæðum T-frumum, bæði í kverkeitlum og blóði (p<0.0001), en þessi svipgerð er talin einkenna Th1 frumur sem gegna lykilhlutverki í myndun psoriasis útbrota. Ályktun: Pessarniðurstöðursamræmast rannsóknartilgátunni, einkum hvað varðar CD8+ T-frumur. Lykioró: psoriasis, kverkeitlar, húðsæknisameindir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.