Ferðir


Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 14

Ferðir - 01.05.1988, Blaðsíða 14
14 FERÐIR unni þar yfir. Að lokum strengdum við vírnet yfir allt og vonum að það haldi þökunum niðri og hefti uppblásturinn. Laugardagsmorguninn gengum við frá kringum skálann, fórum því næst út að Grána og lagfærðum leiðina lítillega. Leggjum af stað heimleiðis síðdegis á laugardag og freistum þess að fara heim um Hólafjall. Ingibjörg Jónsdóttir, Villingadal Angantýr H. Hjálmarsson, Sólgarði Torfhildur Jósefsdóttir, Sólgarði Elínborg Angantýsdóttir, Sólgarði Til gamans má geta þess að Jón í Villingadal kastaði vísu til dóttur sinnar, þegar hún lagði úr hlaði. Vísan er þannig: Gráar auðnir gera skal að grænum velli. Ingibjörg í einum hvelli ekur skít að Laugafelli. Framhald í nœsta blaði.

x

Ferðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.