Ferðir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Ferðir - 01.05.1988, Qupperneq 20

Ferðir - 01.05.1988, Qupperneq 20
20 FERÐIR Gengið á jökul í Kverkfjöllum. (Ljósm.: Jón Jóhannesson). við kvittanaeyðublöð var til i skálanum. Því var bjargað snarlega með því að semja mjög snyrtilega kvittun á einhverju furðulegu samblandi af íslensku og ensku. Buðum við síðan öllum hópnum í kaffi og skemmtum okkur konunglega fram eftir kvöldi. Laugardagurinn 17. 08. Þar með var góða veðrið búið! Komin rigning og suddi. En þar sem við áttum von á gestum drifum við okkur í að höggva í eldinn og kom blessuð eldamaskínan í góðar þarfir til að þurrka timbrið. Þegar komið var fram undir kvöldmat kemur fyrri rútan og er hún full af Frökkum. Þeir drífa sig inn með allt sitt hafurtask og fór nú í hönd ekta frönsk matargerð. Furðu lostnar sátum við með gróft brauð með osti og fylgd- umst með hvernig Frakkar matreiða þríréttaða máltíð uppi á fjöllum. Seinni hópurinn renndi svo í hlað stuttu seinna og kom sér fyrir á tjaldstæðinu.

x

Ferðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ferðir
https://timarit.is/publication/1888

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.