Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 18

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 18
16 á eftirlaun. Árið 1914 var de Gaulle orðinn liðsforingi, og gat sér mik- ið orð fyrir hugrekki. Hann særð- ist tvisvar árið 1914 og aftur 1915, og var getið lofsamlega i herstjórn- artilkynningum. Hann særðist í þriðja sinn hjá Verdun og var tek- inn til fanga af Þjóðverjum. Hann var stríðsfangi til styrjahlarloka, reyndi þrisvar sinum að flýja og hlaut strangt varðhald fyrir flótta- tilraunirnar. Að striðinu loknu fór de Gaulle með franskri hernaðarsendinefnd til Póllands til þess að berjast gegn bolsévikum, en frá 1922 starfaði hann í herráðinu. Pétain marskálk- ur var honum hliðhollur og á ár- unum 1932—37 gegndi hann starfi ritara Þjóðvarnarráðsins, sem var afar þýðingarmikil staða. í þessari stöðu kynntist hann mjög vel gangi opinberra mála og gerði sér ljóst, live óheppilegir hinir mörgu stjórnmálaflokkar og tíðu stjórnar- skipti geta verið fyrir þjóðarheild- ina — um þessar mundir voru t. d. fjórtán forsætisráðherrar i Frakk- landi á fimm ára timabili. í uphafi síðari heimsstyrjaldar- innar var de Gaulle foringi skrið- drekasveitar að baki Maginotlín- unnar. Hernaðarlegur frami hans hafði beðið nokkurn hnekki vegna þess, að hann, ásamt Paul Reymand, sem varð forsætisráðherra í apríl- mánuði árið 1940, hafði barizt fyr- ir því að franski herinn yrði vél- væddur. Þegar árið 1932 var de Gaulle orðið ljóst, hvert Þjóðverjar stefndu, og liann hafði vonað að Frakkar eignuðust skriðdrekasveit- ir eins og Þjóðverjar. En frönsku ÚRVAL liernaðaryfirvöldin höfnuðu uppá- stungum þeirra de Gaulles og Rey- mands. De Gaulle naut virðingar yfir- manna sinna, enda þótt hann væri ekki vinsæll, og hinn 15. maí, þegar þýzku skriðdrekarnir brutust yfir Marnefljótið og stefndu til strand- ar, var honum falin yfirstjórn véla- herfylkis, sem var mjög illa búið. Hann gerði tvær gagnárásir, en þær mistókust báðar vegna skorts á vopnum og tækjum. Þetta voru einu sóknarlotur franska hersins meðan barizt var um Frakkland, og de Gaulle fékk tækifæri til að sýna það á vígvellinum, hvað hægt hefði verið að gera, ef franski lier- inn hefði verið vélvæddur i jafn ríkum mæli og sá þýzki. Hinn 6. júni kvaddi Reynaud de Gaulle til Parísar og gerði hann að undir- hermálaráðherra Frakklands. De Gaulle var ráðherra í ellefu daga, en á þeim ellefu dögum var franski herinn gersigraður, ríkis- stjórnin flúði til Bordeaux, ráðu- neyti Reynauds sagði af sér og Pétain marskálkur bað Þjóðverja um vopnahlé. Á þessum ellefu dög- um birtist de Gaulle í fyrsta skipti á sviði alþjóðamálanna. Churc- hill hafði þegar veitt honum af- hygli og dáði hann sem hraustan hermann, en þegar þeir hittust í Tours eftir síðustu brezk-frönsku hermálaráðstefnuna, heyrðist gamli maðurinn muldra: „L’homme du destin." Hinn 16. júni flaug de Gaulle frá Bordeaux til London og liitti Churchill, sem sat úti í sólskininu í garði forsætisráðherrabústaðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.