Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 20

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 20
18 ÚRVAL endni' hins frjálsa Frakklands. Franska andspyrnuhreyfingin hafði snúizt í lið með de Gaulle og sömu- leiðis þeir stjórnmálaflokkar, sem risið höfðu upp í Frakklandi á stríSsárunum og störfuðu þar á laun. De Gaulle var því sannfærð- ur um að ÞjóSarráð andspyrnu- hreyfingarinnar og fulltrúar hans í Frakklandi mundu ná völdum í landinu, þegar ÞjóSverjar hefðu verið hraktir á brott. Hinsvegar óttaðist hann að kommúnistar næðu yfirráðum í borgunum, og að hann og bráðabirgðastjórn hans yrðu aðeins peð i höndum þeirra eða hann neyddist til að hiðja Breta og Bandaríkjamenn um aðstoð, en það hefði orðið óbærilegt áfall. Hugsjón de Gaulles var sjálfstætt Frakkland, sem gæti látið rödd sína heyrast í Evrópu. De Gaulle sigraði. Catroux hershöfðingi, eini hershöfðinginn, sem gekk í lið með de Gaulle árið 1940, hefur skrifað um þennan atburð m. a.: „Hann er í mínum augum hetja í klassískri merkingu þess orðs. ... Frakkland hefur átt marga bjargvætti i sögu sinni, en enginn nema hann hefur af eigin rammleik haft slík áhrif á örlög þess.“ Þegar de Gaulle hélt inn i París- arborg í ágústmánuði 1944, var honum tekið af miklum fögnuði. BráðabirgSastjórn hans var síöan við völd þar til kosningar fóru fram i október sama ár. De Gaulle var endurkjörinn, en þegar leið á árið 1945, fór hann að eiga í erfið- leikum með hina nýju stjórnmála- flokka — sósíalista, kommúnista og kaþólska flokkinn M.R.P., en þessir flokkar störfuðu undir merkjum Frjálsra Frakka og and- spyrnuhreyfingarinnar. Sunnudag einn í júní 1946, boðaði hann ráð- herra sína fyrirvaralaust á sinn fund og las þeim lausnarbeiðni sína: „Flokkavaldið er aftur komið til sögunnar. Ég sætti mig ekki við það. Ég get ekki komið í veg fyrir þessa tilraun, nema með því eina móti að taka mér einræðisvald, en ég er mótfallinn þvi og það mundi óhjákvæmilega hafa slæmar afleiðingar. Ég dreg mig þvi i hlé.“ Frá 1946 til 1958 lifði de Gaulle kyrrlátu lífi og hafði engin af- skipti af stjórnmálum önnur en þau, að hann stofnaði flokk, — Rass- emblement du Peuple Frangais, til þess að berjast gegn stjórnarskrá fjórða lýðveldisins, sem liann áleit óraunliæfa. Flokkurinn dafnaði vel í fyrstu, cn síðar náðu íhaldsöfl undirtökunum, og svo fór að lokum að samtökin lognuðust út af. Á árunum 1952—58 tók de Gaulle alls engan þátt í stjórnmál- um. Gamli maðurinn bjó í kyrrS og ró á sveitasetri sínu ásamt eig- inkonu sinni, og stundum tveim börnum sínum og barnabörnum. En þegar Alsírstríðið tók að færast í aukana eftir 1955, beindist at- hyglin aftur að de Gaulle. Vinstri menn litu á hann sem fórnarlamb hernaðarins og fasista, en hægri- menn vonuðu að hann gæti mynd- að sterka stjórn. De Gaulle var ekki trúaður á að hann yrði beðinn um að bjarga Frakklandi í annað sinn, en hann fór að öllu með gát og gætti þess að spilla ekki fyrir sér. Um þetta leyti var hann að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.