Úrval - 01.07.1965, Side 21

Úrval - 01.07.1965, Side 21
DE GAULLE 19 skrifa stríðsendurminningar sinar, sem lílct hefur verið við verk Tacit- usar og Cæsars, sökum snjallra mannlýsinga, liárbeittrar fyndni og íburðarleysis og hraða í frá- sögn. Endurminningarnar seldust í hundruðum þúsunda eintaka, en hershöfðiginn og kona hans gáfu ágóðann til góðgerðarstarfsemi, enda þótt þau væru alls ekki efnuð sjálf. Eftir uppreisn frönsku bændanna og' hersins í Alsír 1958, var de Gautlebeðinn að mynda stjórn,enda réði þáverandi stjórn ekki við neift. Það var forseti Frakklands og foringjar stjórnmálaflokkanna, sem stóðu að þessari beiðni. De Gaidle féllst á að mynda stjórn, en með því skilyrði, að hann fengi leyfi til að semja nýja stjórnarskrá, sem siðan yrði lögð undir þjóðar- atkvæði. Þjóðin samþykkti stjórnar- skrána og De Gaulle varð forseti fimmta franska lýðveldisins í jan- úar 1958. Ein af fyrstu stjórnarathöfnum hans var að bjóða öllum nýlendum Frakka í Afriku, auk Madagascar, frelsi. Alsírvandamálið beið líka úrlausnar, og de Gaulle sá af glögg'- skyggni sinni, að þáð varð aðeins leyst á einn hátt — með samning- um. Fram til þessa hafði það verið skoðun flestra Frakka, bæði þeirra sem græddu beinlínis á nýlendu- kúguninni og hinna, sem töldust framfarasinnaðir, að það væri ó- hjákvæmileg og eðlileg þróun að nýlenduþjóðirnar yrðu franskar fyrr eða síðar. De Gaulle kann að hafa gert sér vonir um að einhver tengsl yrðu milli Alsír og Frakklands, því að efnahagsleg og' menningarleg sam- skipti landanna voru mjög náin. En óróinn í franska hernum og almenningsálitið heima í Frakk- iandi neyddi hann til að semja á þann veg, sem raun varð á. Uppreisnin i hernum 19(51, þegar við borð lá að franskar fallhlífa- sveitir réðust á París, gaf alsírsku frelsishreyfingunni til kynna, að de Gaulle væri ckki eins fastur í sessi og álitið hafði verið. Hægrimenn ásökuðu hann fyrir að hafa svikið Alsír og vinstri öflin kölluðu hann ditlbúinn heimsvaldasinna, sem notaði stríðið í Alsír til þess að afla sér meiri valda. Svo virtist um tíma, sem de Gaulle liefði mis- tekizt ætlunarverk sitt. En rökrétt samhengi sögunnar og vilji meiri- hluta frönsku þjóðarinnar voru á tians baiidi. Eviansamningurinn 19(52 leysti Alsírvandamálið fyrir fullt og allt, enda þótt baráttunni við O.A.S.- hreyfinguna lyki ekki fyrr en nokkrum mánuðum seinna. De Gaulle voru sýnd mörg bana- titræði. Alsírvandamálið var ógn- un, sem gat haft liinar liættulegustu afleiðingar fyrir Frakkland, og þeg- ar de Gaulle tókst að leysa það, vann hann afrek, sem er sambæri- legt afreki hans á styrjaldarárunum. Við vitum ekki enn, hvaða dóin sagan kann að leggja á stjórnar- stefnu de Gaulles gagnvart Evrópu og Atlantshafsbandalaginu, en álit komandi kynslóða á honum mun að miktu leyti byggjast á þeim dómi. ITinsvegar getum við virt fyrir okk- ur manninn sjálfan og afrek hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.