Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 22

Úrval - 01.07.1965, Qupperneq 22
20 ÚRVAL Frakkland og veldi þess hefur verið húgsjón hans allt hans lif. Það hefur verið köllun hans að berjast fyrir Frakkland. í einka- lífi sínu er liann menntaður og sið- fágaður yfirstéttar Frakki. Hann er ekki mælskur, en oft fyndinn; hann hefur mikinn áhuga á bókmenntum og lifir hófsömu lífi, og hann cr gersamlega laus við hégómagirnd Mussolinis og æðisköst Hitlers. Á hinn bóginn ferðast hann meira og lieldur fleiri veizlur cn nokkur annar franskur forseti hefur gert. Hann vill leggja áherslu á mikilvægi stöðu sinnar, af því að hún er tákn um veldi Frakk- lands. Löngu áður en de Gaulle vann sigurinn 1944, skrifaði Churchill eftirfarandi um hann: „Ég hef átt í stöðugum erfiðleikum með de Gaulle.... En ég skildi hann og dáðist að honum, þótt mér gremdist hrokafull framkoma hans. En jafn- vel þegar hann hegðaði sér verst, var sem Frakkland sjálft birtist í persónuleika hans, hin mikla, stolta og metnaðargjarna þjóð.“ XXX Vordag einn börðu tveir snáðar aS dyrum hjá roskinni konu, sem býr í næsta húsi. Og ég heyrði annan þeirra segja brosandi við hana: „Megum við slá fyrir þig grasflötina í sumar? Maðurinn þinn verSur ábyggilega of þreyttur til þess á kvöldin." Hún svaraði játandi, og eftir að gengið hafði verið frá samningnum, lögðu þeir leið sina heim til mín. Ég ákvað að fullvissa Þá um, að minn ungi, splunkunýi eiginmaður hefði áreiðanlega nóg þrek aflögu á kvöld- in og þar að auki þyrftum við að spara peninga. En litli sölumaður- inn var skrambi slunginn, því að hann sagði við mig: „Daginn frú. Viltu, að við strákarnir sláum flötina fyrir þig í sumar, eða ætlar mað- urinn þinn kannski að láta konuna ráða yfir sér i einu og öllu?“ Betty Dickerson SJÁLFVIRKUR SlMI Vestur-þýzki „hugarsíminn" er svo snjall, að Það þarf aðeins að ýta laust á hann með fingurgómi til þess að fá það samband, sem óskað er eftir. Hann var sýndur á Hannoversýningunni í fyrra, og nú er hann raunverulega kominn á markaðinn. I stað skífu eða númerahnappa eru á honum litlar dældir með tölum og stöfum í og þarf rétt aðeins að koma við þær með fingurgómnum til þess að fá samband. Síma þess- um hefur verið gefið heitið „Etafon". 1 honum er rafreiknir, sem get- ur munað þau númer, sem oftast er hringt í. 1 honum er innbyggður hátalari og hljóðnemi, sem auðveldar samtöl við heyrnasljótt fólk. Síminn er þannig útbúinn, að mjög auðvelt er að skrifa niður skilaboð, þ. e. hendurnar eru frjálsar. English Digest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.