Úrval - 01.07.1965, Síða 23

Úrval - 01.07.1965, Síða 23
Þættir úr lífi ígulkerja Allir hafa séð eða liandleikið ígulker. Hér birtum við rússneska grein um lífsvenjur þeirra. Eftir K. Massajev. GULKERIN eru oft köllufS lifandi kaktns- ar. YiS fyrstu athugun virðast þau alvegmein- laus og virðast miklu fremur skringiieg en hættuleg. Nokkrar ígulkerjategundir hafa brodda, sem eru tvisvar eða þrisvar sinum lengri en bolur þeirra, en ekki eru þeir jafn beittir og (gadd arnir) á kaktusunum. Þó geta fyrstu kynni manna af ígulkerjum orðiS býsna óþægileg- Þau liggja oft svo vel hulin i þéttu lagi ýmissa þangplantna, að ekki er auðvelt að koma auga á þau. Og ef einhver reynslulítill sund- inaður kynni nú að reka hné i ígulker, getur hann átt á hættu að fá ófáa brodda í húðina. Hann sleppur vel og má vera ánægður með það, ef liann verður með bólg- inn og viðkvæman fót aðeins nokkra daga. Hitt gæti orðið öllu lakara, ef hann liefði stungið sig á hinum sérstöku eiturbroddum ígulkerjanna. Við skulum nú athuga ígulkerin ofurlítið betur. Þau teljast til þess hryggleysingjaflokks, er kallast skrápdýr og þau halda sig venju- lega i grunnum sjó. Líkami igulkers er hulinn brynju úr kalkplötum í reglulegum röð- um og' á þeim eru hreyfanlegir kalkkenndir broddar, og líkist það því talsvert broddgelti að ytra út- liti. Á kviði ígulkers eru ofurlitlir fætur með sogvörtur neðan á. Þess- ir fætur tilheyra samt hinu svo- nefnd ambulacral- líffærakerfi, en það eru hreyfitæki, sem hafa einn- ig það hlutverk að losa líkamann við úrgangsefni. í þessum „fótum“ eru pípur með vökva, sem er á- þekkur sjó að efnasamsetningu. Þegar ígulkerið lyftir þessum litlu fótum sínum, fyllast þeir af þess- um vökva og' þá lengjast þeir. Nú festa þeir sig aftur við sjávarbotn- inn með sogvörtunum, ígulkerið teygir sig áfram og hefur nú geng- ið eitt skref. Siðjan endurtekur þetta sig koll af kolli og þannig Vor Viden 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.