Úrval - 01.07.1965, Page 25

Úrval - 01.07.1965, Page 25
ÞÆTTIR ÚR LÍFI ÍGULKERJA 23 eigi auðveldara með að komast að líkama þeirra til að gera „hrein- gerningu“ á honum. Fiskarnir „skilja“ þetta merki og framkvæma verkið, en njóta í þess stað verndar, óttalausir. Þeir leitast aðeins við að komast nær verndara sínum. Ef það heppnast að koma fiskunum hurt frá ígulkerinu, þá syndir allur hópurinn brott i leit að nýjum verndara. Ef þeim heppnast ekki sú leit, þá skeður hið undarlega, að dökk-rauðbrúni litur fiskanna hverfur og í staðinn verða þeir silfurlitaðir með þrjár dökkbrún- ar rendur á hvorri hlið. Ef þeir seinna meir finna nýtt ígulker sér til verndar hafa þeir aftur litaskipti. En ígulkerin lifa einnig i samlifi með fleiri fiskum. Kardinálafisk- arnir eru svo litlir, að þeir hverfa fullkomlega inn milli broddanna á ígulkerinu. Og árangur af löngu samlifi hnífilfisksins og ígulkers er sá, að þeir eru farnir að synda all-undarlega. Þeir synda sem sé lóðrétt ineð höfuðið niður. Nú getum við farið að halda, að þessi mikla „trú“ fiskanna á hið iifandi varnarvirki sitt veiti þeim ævarandi öryggi. En ekki1 er því að heilsa. ígulker á óteljandi ó- vini og lifir í stöðugum ótta. Meðal óvina þess má nefna ýmsar tegund- ir lindj'ra, fiska, sæslöngur og meira að segja krossfiskana, sem eru nánustu ættingjar þess. Við skulum rétt aðeins lita á, hvernig stóri sæsnigillinn ,,Cassis tuberosa“ veiðir ígulker. Hann er oft kallaður konungshjálmur. Þeg ar hann hefur fundið ígulker, skríð- ur hann fast upp að því til að kom- ast að viðkvæmasta stað þess — maganum. fgulkerið reynir þá að flýja, en það heppnast sjaldan. Náskyldur konnngshjálminum er keisarahjálmurinn og er einn af stærstu sniglum, sem fundizt hafa. Honum þykir ígulker hið mesta lostæti. En nokkrar tegundir Miðjarðar- hafssnigla nota slóttugastar aðferð- ir við ígulkerjaveiði. Þeir drepa þau með vökvaklessu, sem þeir spýta út úr sér. 1 þessum vökva eru sterk eiturefni svo sem salt- sýra og brennisteinssýra og þeir spýta ca. 100 grömmum af þessu yfir ígulkerið. Vökvinn deyfir ígul- kerið og leysir um leið upp kalk- brynju þess. Eftir þetta getur snig- illinn auðveldlega „setzt að snæð- ingi“. Krossfiskarnir éta líka ígulker. Þeir gleypa þau minnstu, en verði stærri ígulker á vegi þeirra, hvolfa þeir maganum út úr sér utan um ígulkerið og meltist það þá utan líkama árásaraðilans. Það ætti að taka á móti hugmyndum sem gestum, vingjarnlega, en samt með þeim fyrirvara, að þær eigi ekki að fá að rikja með harðri hendi fyrir húsráðanda. Alberto Moravia
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.